Tímarit - 01.01.1870, Side 49
51
Einu sinni áður hafði og biskup ætlað, að taka af séra
Brynjólfi Bólslaðarhlíðar kirkju, en úr því varð þó ekki.
IV.
Sýslumanna cefir. (framhald).
A. SýslumenníMúlasýslu:
Einar Magnússon.
Faðir: Magnús Þorvarðsson í Njarðvík, Björnssonar
skafins í Njarðvík. Margrét Þorvarðsdóttir á Eyð-
um gaf þeim Birni dóttur sína og Njarðvík; en
skafinn var hann kailaður afþví, að, er foreldri
hans fóru austur eptir pláguna seinni, fæddist
hann á Reykjaheiði, og varð eigi laugaður fyrir
vatnsleysi, og var því skafinn upp með knífi1.
K v i n n a: íngveldur Pétursdóttir, þeirra
Börn: 1. Hallur Einarsson lögsagnari átti Guðrúnu,
1) þessi saga um Bjíiru stendur í ýmsum ættartúlubókum ; kona
haus var lauudóttir Margrótar, og er þess eigi getit), hvab hún hét,
þó kalla nokkrir haua Margréti. Um Margreti porvarílaidóttur er
getií) hhr ab framan 1. b. bls. 48: Margrkt hefir geflt) dóttur sinni
til giptíngar vit) Björn höfutbólií) Njartlvík; en varla heflr Björn
verit) af lágum stigtim, annars heftii hún eigi geflt) honum dóttur
sína, þó lamigetiu væri. Björn var brú&kaupsvottur í Reykjahlíb
1522, er þorsteinn Finnbogason gipti Páli Grímssyni Margróti Er-
lendsdóttur (t. b. bls. 52) fyrirhönd brótíur hennar Bjarna Erlends-
sonar; þar kallast hann Bjórn Skafinsson í þeim eptiriitum, er
eg hefl seí) sf því brefl, og mun þat) rétt; fabir Björns heflr því
líklega heitit) Jón skaflnn, og má vel vera, aí) sagan hlýtli um hann,
en íæddur heflr haun (o: Jón) þá hlotib aí) vera fyrir en eigi eptir
pláguna seinni.
4