Tímarit - 01.01.1870, Side 52
54
a, Guðrún, erÁsmundur Jónsson áOrmstöð-
um átti, þeirra börn mörg.
b, séra Hinrik á Stöð átti Margréti dóttur séra
Bjarnar Jónssonar og börn.
c, Margrét átti í’orbjörn Marteinsson ogbörn.
d, séra Einar á Skarði í Meðallandi.
e, Sigríður* 1.
Jón Björnsson hélt um tíma Skriðuklaustur.
2. Páll lögréttumaður á Eyólfsstöðum átti Þu-
ríði Árnadóttur sýslumanns Magnússonar, sjá
hér síðar; þeirra börn:
a, Árni átti t’óru, dóttur séra Einars á Yal-
þjófsstað og börn
b, Jón átti Hólmfríði Torfadóttur Einarsson-
ar frá Hafursá og börn.
c, íngibjörg átti Lopt Torfason frá Hafursá
og börn.
d, Guðrún áttiMagnúsÁrngrímsson2úr Njarð-
vík og börn.
e, Arnfríður átti Bjarna Högnason, þeirra
dóttir Vilborg átti Eirík Bjarnason.
f, Solveig, hennar maður Guðmundur.
ur systur peirra, og loks Margrét BjarnadcUtir, sem mðtmr systir
þeirra. pat) eru þannig allar líkur til, at) Margret kvinna Jc5ns Björns-
sonar hafl verií) alsystir porbjargar, en hálfsystir Bjarna Oddssonar.
1) Fleiri eru talin börn Jóns Björnssonar og þar á meíal Sigurii-
ur á Egilsstöímm í Htcraiij þeir 3 bræiur: sóra Hinrik, sera Einar
og Siguriur, áttu fyrir konur, bver sína systrina, dætur söra Bjarna
Jónssonar, er prestur var á Stöi undan séra Hinrik.
2) Faiir þessa Arngsíms hét Magniís Arngrímsson, og faiir þess
Arngríms porvarinr; var Arngrímur eldri porvariarson, bróiir Magn-
úsar porvariarsonar föiur Einars Magncíssonar í Njarivík, sjá hör
ai framan.