Tímarit - 01.01.1870, Síða 57
59
ina sýslumaður 1599, því þá útnefnir hann dóm að Hólm-
um í Reiðarfirði um flutning ómaga nokkurs þaðan suð-
ur á Síðu. Sagt er að hann hafi komið sér illa, og að
séra Einar Magnússon á Valþjófstað hafi gefið honum
margar og stórar sakargiptir. Bréf eitt frá Oddi bisk-
upi, útgefið 12. október 1598, sýnir, að hann hafi vilj-
að kaupa af prestum hálfar kirkna og bænhús leigur.
Dómur lians finnst og 1601 að Heydölum í Breiðdal
um réttaryrði. Fleira veit eg ekki um hann, utan að
hann var dæmdur útlægur 1601, er hann stakk Bjarna
Jónsson, er léður var til fylgdar Adam Iíing, enskum
manni; voru og Bjarna dæmd 6 ar í rétt sinn, sára-
bætur og læknislaun.
Árni Magnússon
F a ð i r: Magnús Vigfússon I’orsteinssonar Finnboga-
sonar lögmanns, (sjá Þíngeyjar þíng).
Móðir: Ólöf Eirílisdóttir1 Snjólfssonar á ÁsiíFellum.
Iívinna: Gubrún Jónsdóttir frá Svarfhóli Ólafssonar
presls í Hjarðarholti Guðmundssonar og Guð-
rúnar laundóttur Árna Gíslasonar á Hlíðar-
enda; Jón flutti sig frá Svarfhóli að Galtar-
dalstúngu og dó þar 1579.
Börn: 1. Jón, átti Guðrúnu Jónsdóttur Einarssonar,
en engin börn með henni; gaf fjármuni sína
mági sínum séra Eiríki í Vallanesi og dó hjá
lionum úr líkþrá 1579.
2. Sigfús eða Vigfús, prestur á Hofi í Vopna-
1) pafe er met) ollu riitt, er hér er sagt nm mann Ólafar Eiríks-
dúttur, og ber }m' at) rétta þat) þessn samkvæmt, sem sagt er um
hann 1. b. bls. 52.