Tímarit - 01.01.1870, Qupperneq 58
60
firði átti Valgerði Skúladóttur, systur íJor-
láks biskups; þeirra börn :
a, séra Sigfús á Dvergasteini, tvígiptur, átti
börn.
b, séra Árni á Hólmum í Reiðarflrði, dó ó-
kvæntur, bl.
c, Björg, kvinna séra Ólafs á Hofi í Vopna-
firði; þau áttu 10 börn.
d, Ingun kvinna Jóns Ásmundssonar Jóns-
sonar, átti börn.
e, Guðrún, kvinna Sigurðar lögréttumanns í
Krossavík I’orgrímssonar; átti börn.
f, I’orbjörg, kvinna Péturs Ásmundssonar,1
áttu börn.
g, Steinun, kvinna Péturs eldra Bjarnasonar
Oddssonar, sjá hér síðar.
h, íngibjörg, kvinna séra Sigfúsar Sigurðsson-
ar á Refstað.
i, Helga, kvinna séra Guðbrands2.
3. Guörún, kvinna séra Eiríks Iíetilssonar; þeirra
börn:
a, Ketili, prestur á Svalbarði í í’istilfirði, átti
Iiristínu Þorsteinsdóttur3 og börn.
1) Jón Ásmundsson, inaíiur íngunnar Vlgfósdóttur, og Pétur As-
lunndsson, maí)ur þorbjargar systur bennar, voru bræbnr, og var
móbir þeirra Gubrúu Jóusdóttir Bjornssouar Gunnarssonar, sjá hér
aí) framan.
2) séra Guftbrandur þessi var kapellán á Sauí)anesi hjá fó<&ur
sínum séra Jóni Bessasyni; þau bæbi hjóuin veiktust, og urbu skamm-
líf, er barna þeirra eigi getib.
3) J>orsteinn var prestur á Svalbarfci, næst undan séra Katli.