Tímarit - 01.01.1870, Qupperneq 59
61
b, Þorleifur átti Þórunni Einarsdóttur lög-
réttumanns Magnússonar1 og börn.
c, Gísli, átti Þórunni Eiríksdóttur, barnlaus.
d, Árni, átti Guðrúnu laundóttur Bjarna Ei-
ríkssonar og börn.
e, Jón, átti Unu Magnúsdóttur, barnlaus.
f, Haldóra, kvinna Jóns Magnússonar, bróð-
ur Unu fyrnefndrar, barnlaus.
g, Ragnhildur, tvígipt, átti börn með báðum
mönnum.
li, Ragnhildur ýngri, kvinna Þorláks Guð-
mundssonar í Kelduhverfl.
i, Yilborg, kvinna Erlends Steingrímssonar,
barnlaus.
7c, Guðrún.
4. Guðrún ýngri Árnadóttir, kvinna Rögnvald-
ar prests Einarssonar, þeirra börn:
a, Marteinn sýslumaður, sjá hér síðar.
b, Arndís kvinna Odds Ásmundssonar2, þeirra
son Rögnvaldur.
c, Árni. d, Guðrún. e, Ragnhildur.
5. Puríður Árnadóttir á Egilsstöðum, kvinna
Páis Bjarnarsonar sýslumanns Gunnarssonar,
6. Hclga Árnadóttir, kvinna Nikulásar í Reykja-
hlíð, Einarssonar, Nikulássonar, Þorsteins-
sonar, Finnbogasonar lögmanns; þeirrabörn:
1) Einar þessi Magnússon fabir Jjiírunuar, kvinnu þorleifs, og Sig-
urbar fyrra manns Uagnhildar eldri, er Einar Magnússon logrettu-
mabur í Njarbvík, er getib er hér ab framan, mabur Ingveldar Pét-
ursdóttur.
2) Oddur var bróbir Jous og Péturs Ásmundssona, er áttu dætur
séra Vigfúsar á Hofi og getib er hér ab framan.