Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 60
62
а, Gísli lögréttumaður á Rángá, átti Málm-
fríði Björnsdóttur1, og börn
б, Árni, átti Guðnýu Jónsdóttur prests á
Skinnastöðum og börn.
c, Jón, lögréttumaður, kvæntist eigi, áttilaun-
dóttur, hún dó barnlaus.
d, Þórðís kvinna Haldórs Björnssonar2, áttu
börn3.
Árni bjó á Eyðum, sem faðir hans, og var orðinn
sýslumaður í Múlaþíngi 1601; mun hann þá liafa tekið
við af Jacob Winoch; flnnast 1601 til 1616 dómarÁrna
Hann sór embættis- og hollnustu-eið 1620. Eg held,
að hann hafl tekið Bjarna Oddsson fyrir sinn umboðs-
mann á sínum seinni árum, eða afstaðið við hann nokkru
af sýslunni, en sjálfur þó verið sýslumaður til dauða
síns, er að bar 1632. — Árni tjáist aðliafa verið mað-
ur vel að sér, efnagóður, oghafði allasýsluna; þó sýn-
ist sem Hákon Árnason Gíslasonar hafl á fyrstu sýslu-
1) Bjúrn fabir Málmfríbar, var son Hákonar Björnssonar í Nesi
vib Seltjörn.
2) Björn faibir Haldórs, var Björn MagnÚ6Son á Laxamýri.
3) Jún prúfastur Haidúrsson, telur bróílur séra Vigfúsar á Hofl
Árnasonar séra SigurbÁrnason á Skorrastaíi, er átti Guírúnu
dúttur séra Júns Einarssonar, hálfbrúíiur Odds biskups, og sou séra
SigurW Eirík, er átti þórunni dúttur séra Hannesar x Saurbæ.
Jún Magnússon telur og brúíiur séra Vigfúsar, Sigurí), er átt hafl Sig-
rííii Árnadóttur; eius segir hann, ab Gubrún dóttir séra Jóns Ein-
arssonar hafl gipst séra Sigurbi Áruasyni á Skorrastaíi. Espólín og
Olafnr Snógdalín segja, ab 6éra Sigurbur á Skorrastab Arnasou, hafl
átt fyrir fyrri konu, Sigríbi lanndóttur Árna Sigurbssonar, og Sess-
eiju Erlendsdóttur systur Torfa; en fyrir seinni konu fyrrtéba Gub-
rúnu Jónsdóttur; lýtur margt aí> því, ab þetta muni rétt vera, en
þeir hafa talib bábir séra Sigurb skakt til ættar.