Tímarit - 01.01.1870, Page 62
64
a, Björn sýslumaður, sjá hér síðar1.
b, Yalgerður kvinna séra Árna Skaptasonar
á Sauðanesi, er dó 1770; þau áttu mörg
börn2 3.
c, Vigfús lögréttumaður 17091.
2. Þorbjörg Bjarnadóttir, seinni kona Eiríks
á Fitjum Oddssonar biskups.
3. Sigríður Bjarnadóttir, kvinna Bjarna sýslu-
manns Eiríkssonar á Búlandi, sjá Skapta-
fellssýslu.
4. Petur Bjarnason ýngri, átti Elísabetu Joch-
umsdóttur Mums, þau bjuggu í Axarflrði.
Jochum Mum Jóhansson á Keldunesi var
þjóðverskur í báðar ættir; hann átti Ólöfu2
dóttur Jóns Einarssonar á Snartastöðum;
hún var dóttur dóttir Finnboga lögmanns.
5. Ingibjörg Bjarnadóttir, kvinna Jochums
Mums Jochumssonar, hann drukknaði 1661.
6. Sigurður Bjarnason átti Margréti dóttur séra
Jóns á Sauðanesi.
7. Gróa.
Bjarni tjáist að hafa orðið sýslumaður um 1630
eða umboðsmaður Árna sýslumanns Magnússonar, en
hafa feingið algjörlega alla Múlasýslu eptir Árna 1632.
Bjarni bjó fyrst að Ási í Fellum, náði svo vegna konu
sinnar Bustarfelli og flutti sig þángað. Bjarni tjáist að
1) Björn sýslamaírnr og Yigfús teljast almennt synir Péturs ýngra
og Elísabetar, og er þaí) án efa rettara, því svo telur Jón Magnús-
son, er hlaut ab vera því kunnugur.
2) Valgerlbur var tvígipt; hennar fyrrimabur sera Kristján Bessa-
son á Sau?)anesi, en seinni mabur söra Arni Skaptason.
3) Móíiir Elísabetar er af snmum talin önnur.