Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 67

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 67
69 Barðaströnd, Magnússonar sýslumanns í Ögri, var þá frumvaxta, og hafði eptir dauða föður síns, er drukn- aði i héraðsvötnunum, eignast Sigríði stórráðu, er þá var ekkja og verið hafði seinni kona Benidikts Pálsson- ar, er haldið hafði Möðruvalla klaustur, og fékk hann af Tómasi Nikulássyni, umboðsmanni höfuðsmannsins, Möðruvallaklaustur 1665 fyrir 500 spesíudala festu; en um þær mundir dó téður Tómas í skipreika, og líklega vissi höfuðsmaðurinn ekki af þessari veitingu umboðs- manns síns. — Jóni Eggertssyni þótti nú mikið fyrir að standa upp fyrir Jóni Þorlákssyni, og risu af þessu miklar deilur; náði þó Jón Þorláksson klaustrinu 1669, en varð fyrir róstum af Jóni Eggertssyni (sjá hér um meira í Árbókum Espólíns og æfl Þorsteins Þorleifsson- ar í Skagafjarðarsýslu). — Fyrir tiistilii Gísla biskups Þorlákssonar, skipti Jón Þorláksson lénum við mág sinn þorstein Þorleifsson, eins og áður er á vikið, en Þor- steinn áskildi sér af Múlasýslu 4 nyrðstu þingstaði sýsl- unnar, Skeggjastaða-, Ásbrandsstaða-, Brúar- og Áss- þinghár; flutti þá Jón Þorláksson sig árið 1670 austur og tók Múlasýslu og Skriðuklaustur, en Þorsteinn flutti sig að Möðruvallaklaustri. í þeim flutningi, er Þorsteinn var kominn vestur yfir Jökulsá, kom hinn nafnkendi brúarbilur, er braut brúna af ánni, og gjörði þar að auki margan skaða. Var það eignað fjölkíngi Sigríðar stór- ráðu, því hún hefði ællað að tovtýna Þorsteini. — 1669 átti Jón Þorláksson barn í lausaleik, er hann meðgekk, en við öðru barni, er honum var kent, vildi hann eigi gangast. Hann kvæntist og um þessar mundir. Hann hélt Múlasýslu, utan fjórar nyrðstu þinghárnar til 1685, þá slepti hann eptir samkomulagi, sjö þinghám sýsl- unnar við Bessa Guðmundsson, er hann hafði tekið sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.