Tímarit - 01.01.1870, Side 69
71
4. Þuríðifr (aðrir Jarðþrúður) kvinna séra Eiríks
í Múla Sölavasonar, þeirra börn: a, Sölvi b,
Sigfús c, Steinunn og fleiri.
5. Einar átti Guðríði í’órarinsdóttur frá Hrafna-
gili Jónssonar þeirra börn: a, Þorbjörg b,
Haldór.
6. Þuríður fyrri kona Vigfúsar Péturssonar1 frá
Bustarfelli þeirra börn: a, Pétur lögréttu-
maður á Hjartarstöðum. b, Ragnheiður.
7. Steinunn, kvinna Runólfs prests Ketilsson-
ar2; þeirra börn: a, Jón. b, Steinun. c,
Guðrún og d, Katrín.
8. Guðrún ýngsta, kvinna Finns sonar Böðvars
prests á Valþjófsstað3.
Marteinn læröi fyrst hér á landi, sigldi síðan og
stundaði bókmentir í 3 ár við Kaupmannaliafnar háskóla,
og í Iíaupmannahöfn var hann 1659 og 1660. Þorsteinn
fékk Martein fyrir umboðsmann sinn 1671, í þeim 4
þínghám Múlasýslu, er hann hafði áskilið sér; en 1682
sigldi Marteinn upp á taxtann og fékk þá veitíngu fyrir
sjálfann sig á téðum þínghám, enda mun Þorsteinn hafa
slept þeim við liann 1678, og eigi mátt halda þeim,
eptir að hann var orðinn sýslumaður í Hegranessýslu.
— 1685, er Bessi sýslumaður Guðmundsson fékk sér
veitt hálft Skriðuklaustur, en Jón sýslumaður Þorláks-
son slepti því, með hálfum útjörðum, tók Marteinn sýslu-
1) Sjá hér at) framan
2) Séra Ketill, fatfair séra Kunálfs, var son séra Eiríks og Gní-
rúnar Árnadúttnr sýslumanns Maguússouar og er hans getib hér ab
framau.
3) Gnbrún 4. er eun talin hér a5) framau kvinna Siguríar Magn-
ússonar Einarssonar dygra.