Tímarit - 01.01.1870, Síða 71
73
b, Kristín, kvinna Steindórs sýslumanns Finns-
sonar1, bl.
2. Eíríkur. 3. Gísli. Hans son Gísli.
Páll var skólagenginn, var svo fyrst til aðstoðar
föður sínum og fékk vonarbréf fyrir sýslupartinum 1688,
og tók hann algjörlega 1689, er faðir hans slepti hon-
um. Páll slepti aptur þessum sýsluparti við Björn sýslu-
mann Pétursson 1695. Páll bjó á Eyðum og varhald-
inn vænn maður.
y.
Kyrkna máldagar, (framhald).
Nes Kyrlcict.
Nes J Aðaldal er Ceciliu kyrkia,. Kyrkia á allt
heima land. Þetta á hun Jnnan kyrkiu. iiij. krossa.
Alltaris klæði ij. kantara kapa, gloðar kier, lykaabreyðsl
vont. Olafs lykneski. Jarnstikur iij. merki ij. Tiolld
vmm alla kyrkiu, sár vondur, og fontur, kluckur ij. lás,
kaleykur, Glergluggur, Bok ein, ij marka psalltari, tek-
ur prestur heima J leigu iiij. merkur vtann garðj afhalf
kyrkiu, og ii. bænhusum, iij. merkur. Liostollur og
heitollur af xiii. Bæjum. Kyrkia á og Jarlstaði, er Hiallti
prestur gaf, með Hrut holmum og tolf feðminge Torfs,
og Brualandj, Jarlstaða holltt, Jarlstaða Teyg J Vala-
hrijsum. Þetta J kuikfle. kyr ær iij.—ij cr og vi aurar
voru.
X) Sjá Árnessvslu.