Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 78
80
Draflastaða Kyrltia.
Eyrkia ii Draflastóðum a xxx. hundraða J heima-
landj. Jnnann kyrkiu xi alna Revill, er Brandur gaf.
Tiolld 'vond vmm kyrkiu, hialmur, Bokastöll. kyrkiu kiet-
ill. iij. alltaris klæði, Ellðbere, Glöðarkier, munnlaug,
merki ij. yfirsloppur. ij. messingar stikur, krossar ij,
Byskupa lykneski ij. steintialld, i kyr og hross, xxx.
rapt viðar. Þar er prestskylld. Tekur hann heima iiij.
merkur, vtann garðy half fimtu mork, heytollur og lys-
istollur af xiij Bæjum. Reuill sæmiligur, er syra Magn-
us Gaf. Bækur vi. epter Grijm prest og enn Bækur x.
aura verðar, er Are prestur gaf að Magnuse Mariu skript
og peturs skript1 2, og hundrað J flytianda Eyri, er Ey-
rijkur gaf.
Flatoiar Kyrltia.
Kyrkia J Flatey á tolftung vr allri Eyiu, meður
aullum Gognum, halfa Brettingstaði, Jokuly ar land, vi
hundruð J viðum. Þetta Jnnann kyrkiu, messu klæði
iij. alltaris klæði, kaleykur. kantara kápur ij, Tiolld iij.
skriju, krossar ij. Maríu skriptir ij. messingar stikur íj,
kluckur iiij. og ii. litlar, fostu tialld, abreyðsl, krakur,
fontur meður Bunaðj. Ein Jarnstika, Biarnfell, kistill
steyndur, Elldbere, Gloðarkier, messuklæða kista, munn-
laug, sequentiu Bok, lesbok per anni circulum að Do-
minicum, enn thil Columba messu, De sanctis, iiij. kyr.
1) Orfiií) „vond“ bætt inn í A lít á röndimii, mef) sömu hendi, en
vantar í B.
2) 1 B heflr stabif) fyrir aptan „skript" merkif) | —o — j og svo verif)
siept endanum; en þossn heflr þarseinna verib breytt meí) ann-
ari hendi, svo þaf) er nú þar, eins og í A.