Tímarit - 01.01.1870, Page 79
81
af vii Bæjum Liostollur, * 1fiskatollur, tijund tali anno. iij.
merkur. 1. Bænhus ij. asauðar kugilldi.
Grímsoiar Ityriiia.
Þesse er máldage kyrkiunnar hins Heilaga Olafy J
Grýmsey þa er Jon Byskup vijgði hana. Attungur J
Eijnni, og viii vætter af hual huorjum þeim sem a er
hundrað vætta, huórt sem Rekur eða er íluttur, halft
huort spik og Reingi, viii. merkur vax af Bóndum. kaupa
þionustu mann þann er til kyrkiu Bere elld, og moka
fra henne snio vm vetrum, og vinna það allt sem hun
þarf nauðsynlega, suo að kiennemenn meigi þar veyta,
fyrer þær saker Guðy Embætti, og liggia thil þess starfs
xvi fiorðungar fiska. I5ar er ij. presta skylld, og syngia
huorn dag messu, og ij vmm fostu og ymbrudaga.
Bændur skulu fæða presta, þeir sem eyna eiga 11. miss-
ere, En ef þeir fæða Ey, þa skal lwka presti vi. aura
voru. að miðju sumri, af huorjum halfum attungi. Enn
ef þa kiemur ei vara framm. þa skal vætt skreijðar fyr-
er huorjar xii alner, og vera greijtt að viij vikum. iii.2
hundruð skulu prestar hafa af huorjum manne. þeim
sem er halfann manuð J eyjunne, til fangs eðurleingur,
Enn ij. alner af huorjum manne, er xiimanuði er I ey-
unni. Fiora fugla af huorju hundraðj, afþeim fynglijng-
ar monnum, Er Eyna leiga, En hiner giallde huoru-
tueggia toll er eigi leiga. tuær alner af fiski. Enn fugla
að tale. Af hual huorjum mans hlut J flutnijngu ogfull-
ann skurð, enn ecki af reka hual. Halfar kyrkiu tij-
under skulu prestar hafa. En kyrkia halfar. l’etta á
kyrkian J lausa fie. J Tioru cccc. A Moðruvolium .1
1) I B heflr hér stahib „og“ flskatollar, en „og“ er dregiS út aptnr.
1) I A hefir veriS dregií) undir „iii“ og skrifaí) út á röndinni „2“.
6