Tímarit - 01.01.1870, Síða 83
85
Ilelgason Gaf thil kyrkiu, hual tijund af Rekum þeim,
er hann a meður Backa landi og kom þeim þa eij J
hug, er byskup liet Rita þennann maldaga. Þetta a
Kyrkiann J skruða, ij. messu klæði og að auk messu
serkur, og ij. höfuðlyn, kaleykur, alltarisklæði iij. kross-
ar iij. Olafy lykneski ij. fontur og fontklæði, messu-
fata kista, munniaug, Ein Jarnstika, kantara kapa, Brodd-
stafur. I Bokum, messu bok, tekur thil að Jolafosto,
og thil Paska að Dominicum. Onnur messu Bok a
veturinn. Lesbok að Dominicum per Anni circulum.
ix skrár vondar og Olafy saga, Mariu saga, Kyrkiu kola,
kluckur ij og ij litlar. iiij merkur vax. I kuikfie, iii.
kýr, xviii. ær, cc voru, iii ær. Olafy lykneski. In summa
kugilkli kyrckiunnar á Þongla Backa viij. halft annað
hundrað J Busgognum, hundrað voru, ’Ecclesia non
dedicata.
Grytubaclia Kyrkia.
Þesse er kyrkiu Eign a Grytu Backa. Að hun á
þriðjung J heimalandi, og þui sem thil liggur J Rekum.
Þetta J Skruða, Tiolld vmm kyrkiu. Messuklæði ein,
alltaris klæði iiij. Oláfy lykneski, Thorlaks lykneski.
Elldbere, Gloðarkier, Munnlaug, Messuklæða kista, Marju
lykneki, 1 2og kross sæmilegur. vi kyr. xii ær. kugilldi J
gielldfie, hross og v. hundruð voru. Jarnstikur ij. iitlar,
og aðrar tuær meyre. Messu Bök per anni circulum,
og spalltari og eij að skipuðu, onnur messu bok að
Dominicum a sumarið.' Þriðia messubok tekur thil að
1) pessu er sleppt bæ6l í A og B, en heflr sííian í b46nin verib
bætt inn í út á róndinui.
2) „og kross sæmilegnr" vautar í B, en er þar bætt inn í út á
röndiuui.