Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 90
92
vtann 1Garð5, half sioundu mork. Þar skal syngia
huorn dag Messu, og huorn friadag Rumhelgann ii.
Messur. Burtsaungur thil Guðrunarstaða [og] Finna-
staða, Iíierahols, Eijuindastaða og thil Æsustaða. Groft-
ur og siilugiafer vr Oxnafelle og allt fyrir austann Eyia-
flarðará og allt þaðann vpp sem Bygt er. Af xii Bæj-
um ljoslollur og heytollur. Tijund tali anno. þriu
hundruð er Sigurður Seltiorn gaf 2J Testamentum sitt.
Eyríkur Bonde lagði með Lopte syne sijnum — ii dukar
Glilaðer, Biarnfell Nytt, Brijkur ij, merki ij. pax spialld.
Um priðjúngamót i Rángárþíngi o.s.fr. (Framhald).
Margt mælir með því, að milli Ytri-Rángár og Þjórs-
ár hafl verið sérstakt umdæmi. Það er afmarkað svæði,
er sín áin rennur niður með því hvoru megin frá fjalli
til fjöru. Innbúarnir hafa lengstum átt litlu meira sam-
an að sælda við nágranna sína fyrir austan Rángá, en
hina fyrir austan Þjórsá; en í því nánara sambandihafa
þeir staðið hver við annan innbyrðis, það Ieiðir af ásig-
komulagi héraðsins. Enda hafa flestar landnámsættir á
þessu svæði verið venslaðir hver við aðra. En þó ekk-
1) B: garb. — [ ] þetta ort> vantar í B.
2) híír er bætt inn í út i röndinni í A „og hestnr er þorgils af
Gnþrnnarstdínm gaf“. I B er 511 þessi klansa þannig: „Tijond
tali o s. frv. — testameutum sitt, og hestnr er þorgils af
Guiirunarstotnm gaf I Testamentum sitt“; svo heflt aptur verií)
dregiíi nndir í B ort&in „I Testameutum sitt“ á fj-rra staímum.