Tímarit - 01.01.1870, Page 93

Tímarit - 01.01.1870, Page 93
95 er á aldur hennar hér að framan, enda eru jafnmargir liðir niður frá þeim til Sæmundar fróða og Guðrúnar konu hans. Er þvi Flosi jafnaldri Jörundar góða, en ekki íngólfs, mun lítill aldursmunur þeirra Flosa og l’uríðar, en Oddný hefir verið miklu eldri og naumast sammæðra, því þó Loptur hafi ekki komið út fyrr enn um 900, og þá ekki verið eldri enn 12—14 vetra gam- all, þá getur Oddný naumast verið fædd löngu eptir 860. Er líklegt að þeir frændur Loptur og Flosi hafi komið út saman, líklega með Hásteini Atlasyni, eða í ílóði hans, þeir voru allir af Gaulura og því án eaf skyldir. Sýnist og svo sem Fiosi hafi kvænst áður hann kom út, því ekki er þess getið að foreldrar Þórdísar færi til íslands. Um landnám Flosa virðast vera mis- sagnir í Landnámu. Þar segir fyrst: »hann nam land fyrir austan Rángá, alla Rángárvöllu ena eystri». Þó segir að liann byggi »á Skarfanesi», en það er út við Þjórsá. Áptur segiraðFlosi »átti öll lönd milli Þjórsár og Eyng- ár» »Eyngá» er ekki til. Enn segirað Þorsteinn tjald- stæðíngur nam land »með ráði Flosa». Landnám Þor- steins er nú að mestu leyti horfið undir Hekluhraun, það er fyrir ofan bygð á Rángárvöllum (enum eystri). Mun því meiníngin vera sú: að Flosi nam Rángárvöllu alla liið efra milli Pjórsár og Eystri-Rángár. Það er hið efsta af landnámi beggja þeirra Katlanna. Er ei ó- líklegt að misritast hafi: Eyngár fyrir Eystri-Rángár. Hver skal þess getið að Valla-Brandur, sem átti dóttur- dóttur Flosa, mun ekki vera dótturson Ófeigs grettis, því dætur Ófeigs eru fæddar fyrir vestan haf, en Brand- ur er jafnliða sonum Úlfs örgoða. Áskell son Orms hins auðga, félaga Ófeigs, hefir átt Aldísi Ófeigsdóttur, og hefir faðir Brands verið þeirra son, en ekki sjálfur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.