Tímarit - 01.01.1870, Side 94

Tímarit - 01.01.1870, Side 94
96 hann. Er og auðséð á Landnámu (Iímh. 1822. bls. 230. 5. P.) að söguritarinn hefir ekki vitað hvað son Áskels hét, sá er »reysti fyrst bæ á Völlum». En þegar liann ritaði »móðir Valla Brands» mundi bann hafa viljað rita: föður móðir, en sést yfir það og því hafa seinni afskrifarar bætt nafninu: »Brandur» inn í, á undan »hans son» á áður nefndum stað (sbr. sömu bls. neðanmáls). Þá er að reyna hvernig tekst að koma þeim sam- an Eilífi og Haldóru. í*að er auðséð að þeir Ketill ein- hendi eru einna fyrstir landnámsmenn á Rángárvöllum, eptir Ketil hæng, því aðrir námu síðan land »með ráði Iíetils einhenda». Munu þeir mágar hafa komið út kringum 890, hefir Ketill þá verið á sextugs aldri, og fyrir nokkru giptur seinni konu sinni Ásleifu Þorgils- dóttur. Hefir Þorgils þá verið roskinn en Þorsteinn liáaldraður (máske kenníngarnafn hans bendi tii þess að hann yrði ellmóður: lúnan = lúnaður = lúinn? nema »lúnan» sé írskt nafn, og hafi þeir komið vestan um haf, sem vel getur verið). Ilafi Þorsteinn þá verið nær áttræðu, en Þorgils fimtugur, gæti Ásleif hafa verið á þrítugs- aldri. Léti nærri að Eilífur væri fæddur skömmu fyrir 890 kemur það vel heim við aldur Hjalta Skeggjasonar, er var þriðji maður frá Eilif (Eilífur, Þorgeir, Skeggi, Hjalti), kæmi þá sem næst 26 vetur á lið. Það er nú ekki hægt að gizka nákvæmlega á aldur Iíonáls. Eptir því sem ætl- að er á aldur Ketils einhenda hér að framan, er hann á rek við Ófeig gretti, og kemur það vel heim við hitt að bræðrungar þeirra, Ketill örriði og Óleifur breiður eru jafnliða, upp éptir frá Bjarna spaka, því mætti ætla að Konáll væri á líku reki, þó getur hann verið tölu- vert yngri; samt er líkara að Aldís sé seinni konu barn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.