Tímarit - 01.01.1870, Side 101

Tímarit - 01.01.1870, Side 101
103 reysti hof að Mosfelli, það var eitt höfuðhof í Árness- þíngi. Afkoraendur Ketilbjarnar höfðu goðorð og manna- forráð um Grímsnes og Túngur, hver fram af öðrum. Teitur rnun hafa tekið við goðorði eptir föður sinn, hvort sem hann var son Iíetilbjarnar eða sonarson hans, Giss- urarson, sem líhlegra er. Eptir Teit hefir Geir goði haft það, meðan Gissur hvíti var í æsku, þar eptir báðir þeir í sam'einíngu til þess er Geir andaðist, en síðan Gissur einn. Sagt er að í Úthlíð, þar sem Geir goði bjó, sé sýnd hoftópt, og bendir það til þess, að hann hafi haft goðorð út af fyrir sig að meira eða minna leyti. Getur verið að hann hafi fengið sinn hluta úr mannaforráði ættarinnar, afskiptan. En í því tilliti sem hér er helzt um að gjöra, kemur það fyrir sama, því hvernig sem því hefir verið háttað, hafa þeir Gissur og Geir í raun- inni verið samgoðar. Þó má gjöra hér þann athuga: að jafnvel þó það væri bæði löglegt og venjulegt, að eitt hofværi í goðorði hverju, hvort sem það var lögfult eða ekki, þá gátu þau ef til vill verið fleiri. Það var altítt að fleiri áttu goðorð saman, en ekki bjó vanaleganema einn áþví landi sem hofið stóð. Þegar nú sameigend- ur goðorðsins voru miklir trúmenn í fornum sið, og þaraðauk stórmenni, þá má næstum telja víst að þeir hafi haft nokkurskonar heimahof á bæ sínum, á líkan hátt og menn höfðu kirkjur á bæum sínum eptir að kristni var komin. Skyldi nú ekki hof þau sem stað- ið hafa í Úthlíð og Gröf (sjá bls. 42 hér á eptir) vera þannig undir komin, eða »Goðavölluni í túninu á Sand- læk í Gnúpverjahreppi, í honum er tópt mikil? Þess er vert að geta að Laxárholt er í Sandlækjar landeign. Búð Gissurar hvíta eða Mosfellíngabúð er sýnd á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.