Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 103

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 103
105 verið goðorð út af fyrir sig, og getur það nú verið. En þegar ættirnar sameinuðust, hafa goðorðin gjört það líka, að minsta kosti hafa þau bæði verið einn þriðjúng- ur, þó þau þau hafi verið tvö í rauninni, sem hvort- tveggja er til. Ekki er hægt að gizka á, hvernig goðorðið heíir gengið mann fram af manni í ættinni, því hún var fjölmenn og margir til þess bornir; en svo vitrir menn áttu í hlut að víst má telja, að allir hafi jafnan orðið ásáttir um, að þeir hefði goðorðið, sem bezt voru tilfallnir ; einna líklegast er, að Elliðagrímur hafi tekið við goðorði eptir Þormóð skapta; en ekki verður séð hvert Þorsteinn goði hefir haft það eptir hann en á undan Ásgrími, eða þeir Grafarfeðgar hafa alla stund verið samgoðar þeirra Elliðagríms og Ás- gríms, sem næstum er líklegra. Enda getur verið, að þeir hafi eins fyrir því haft þriðjúngsgoðorðið á hendi í sömu röð hver fram af öðrum. Það sést af landnámu (5. P. k. 13.) að Þóroddur goði var Eyvindarson, Þorgrímssonar, Grímólfssonar hins gamla af Ögðum og Kormlaðar Iíjarvalsdóttur írakon- úngs. Þorgrímur erfði Álf hinn egðska, föðurbróður sinn, landnámsmann í Ölfusi, hafa þeir frændur allir verið mestu stórmenni. Ormur hinn gamli, annar land- námsmaður þar, var jarlborinn maður. Er það óhugs- andi, að slíkir menn hafi gjörst annara undirmenn. En þeir hafa gjört samband sín á milli, reist hof og tekið upp goðorð í Ölfusinu, hefirmannaforræðið tilheyrt hvor- umtveggja, en goðorðið haldistíEgðaættinni, af því hún hefir verið fremri. Þar mun hafa staðið hið þriðja höf- uðhof í Árnessþíngi, á «bæ Þórodds goða» og forfeðra, hans. En «bær Þórodds goða» hefir ekki verið á Hjalla þó svo sé almennt talið. Raunar mun hann hafa átt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.