Tímarit - 01.01.1870, Side 106

Tímarit - 01.01.1870, Side 106
108 Ölfusmanna í það mund. Enn kom Grímkell lil Odd- geirshóla, þar hafa þá þá án efa búið afkomendur Odd- geirs og átt nokkuð mannaforráð. Ekki er þess getið, að hann riði í Traðarholt, þess þurfti hann ekki, hann átti Mosfellínga vísa til liðveizlu við sig, og þá líka Þorgrím orrabein sem um þær mundir mun hafa verið fyrir Flóamönnum. Annað mál er það, að þó Þor- grímur væri vinur Grímkels, þá er öldúngis ólíklegt að hann hafl látið laust við hann mannaforráð það sem hann hafði á hendur fengið. Því þó aldrei hafl hann liyrt að halda því í hendur Þorgils stjúpsyni sínum, þá hefir hann unt þess Hæríngi syni sínum eptir sig, enda sjálfum sér, meðan honum entist. Þegar alþíngi var sett, voru þannig fimm aðal- höfðíngjar í Árnessþíngi, hafi Gn'mkell þá verið kominn, sem vel má vera, og næstum er líkara — þá er nú sjálfsagt, að Mosfellingar hafa tekið upp þriðjúngs goð- orð, og Hreppamenn annað. Og þá er um að gjöra, hvert Flóamenn, Ölfusmenn eða Grímkeil hafi tekið liið þriðja upp. Hvað Flóamenn snertir, þá var Þórður dofni í æsku og ríki hans í sárum eptir víg Atla. Má því ætla að Flóamenn hafi gjörst þriðjúngsmenn Elliða- gríms, mun það hafa haldist þó Þórður tæki mannvirð- íng, því hann mun ekki hafa verið neinn atkvæðamað- ur í héraðsstjórn, og þess vegna mun það hafa verið, að hann var kallaður Þórður <-dofni», en ekki af því, hvað seint hann hefndi föður síns, til þess gat hann varla orðið ýngri, jafnvel þó menn væri bráðgjörfir i þann tíma. Þegar Þórður fór utan, má ætla hann hafi fengið Eopti gamla héraðsstjórn í hendur; en þegar Þórður var tíndur, og l'orgrímur orrabein fékk fórunn- ar, þá hefir öll föðurleifð I’orgilsar fórðarsonar komið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.