Tímarit - 01.01.1870, Síða 107

Tímarit - 01.01.1870, Síða 107
109 í hendur honum, mannaforráð og annað. Ekki er á- ástæða til að ætla, að Þorgrímur hafl skipt um sam- goða, mun hann hafa verið þriðjúngsmaður Elliðagríms, þeir voru tengdir. í*egar Þorgrímur féli, mun Flóinn alveg hafa horflð undir yflrráð hreppamanna. Þó getur verið og er líklegt, að Þorgiis orrabeinsfóstri hafl gjörst þar héraðshöfðíngi er hann kom úl, en ekki heflr hann tekið upp goðorð, mun hann hafa haliast að Þorsteini goða sem þriðjúngsmaður — því hann mun um þess- ar mundir hafa haft goðorð þeirra frænda. Þorsteinn og Þorgils hafa verið vinir, sem sést af því að Bjarni leitaði þángað kvonfángs. Þorsteinn goði hefir dáið lillu eptir að Þorgils fór til Grænlands, en Bjarni tekið við búi og kvongast þá. Goðorð hafa þeir Ásgrímur átt báðir saman, en Ásgrímur verið fyrir þeim. Manna- forráð það, er Þorgils hafði átt, heflr þá dregist til Ás- gríms, heflr hann haft það þaðan af og ekki látið laust þó Þorgils kæmi til, enda verður ekki séð, að hann hafi gjört tilkall til þess. Það er vitaskuld, að Þorgils sjálfur hefir aldrei gjörst þíngmaður Ásgríms, mun hann hafa sagzt í þíng með Þóroddi goða, og má ætla, að fleiri eða færri nágrannar hans hafi fylgt því ráði með honum, en slíkt verður að skoða sem undantekníng, og má ei að síður áiíta, að Ásgrímur hafi, yfir höfuð að tala, haft allt mannaforráð milli Þjórsár og Hvítár (Öl- fusár). Það er sjálfsagt, að Kaldnesíngahreppur (sem nú heitir Sandvíkurhreppur) heflr allt af haft töluverðar samgöngur Ölvusið, því hann liggur vestast í Flóa við Ölvusá, og er hún þaraila jafna góð yflrferðar á ferjum eða ísum. Þó verður ekkert á því bygt. Þórir hefir án efa numið þar land með ráði Hásteins, og gjörst hans undirmaður, því hafa niðjar hans ekki heldur náð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.