Tímarit - 01.01.1870, Síða 109

Tímarit - 01.01.1870, Síða 109
111 bæli í Ölvusi, og mun það vera haustþíngstaður Ölvus- manna. Búð Skapta lögsögumanns er sýnd á Þíngvöll- um og er það búð þeirra Ölvusmanna. En engin búð er eignuð Grímkeli, og ekki er hægt að vísa á haust- þíngstað Grafníngsmanna, að svo stöddu. Þannig virð- ast þriðjúngsmótin í Árnessýssþíngi hafa verið þau, sem í öndverðu var gizkað á. Vorþíngstaður Árnessínga sést enn að nokkru leyti. Búðarústirnar eru austur frá Hofsholti skamml frá Búða- forsi, sem nú er almennt kallaður »Búði», þá rann Þjórsá mest fyrir sunnan Árnesið, sem enn sér merki til, en lítil kvist rann fyrir norðan það, í henni var Búði, lieflr hann þá verið fegri enn nú, er hann var mjórri. Er sagt að heiðnir menn hafl blótað hann, og muna gamlir menn eplir að steinn stóð við ána fyrir neðan fossinn, sem sagt var að væri blótsteinn, en nú er hrunið yflr hann úr berginu sem þar er upp yfir. Búðirnar hafa verið þannig settar, að þær mynduðu hrínga tvo, kríngum tvo slétta heiðardali og hafa dyrn- ar verið á hliðvegg þeim er að dalnum snýr. Fáeinar búðir hafa þó verið á dreif þar um kríng, sumar eru nú blásnar af, svo ekki sjást nema grjótdreifar, einkum eru það hinar austustu og þar á meðal þær sem staðið hafa á suðausturbrún eystradalsins. Dómhríngurinn stendur suður í Árnesi, uæstum bæarleið frá búðunum, undir stuðlabergs hól allstórum sem Þínghóll heitir. Er hann hlaðinn af grjóti úr hólnum, uppdreginn utan, nema norðan til, þar gengur hann í hólinn, hann er krínglóttur, nál. 5 faðmar í þvermál innan, en veggirnir 47a fet á þykkt að ofan. llyrnar hafa snúið til suðurs og eru nú að nokkru leyti hrapaðar saman, og dóm- hríngurinn næstum sléttfullur af foksandi, svo dýpt hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.