Tímarit - 01.01.1870, Side 110

Tímarit - 01.01.1870, Side 110
112 verður ekki séð. Fyrir nokkrum árum hefir verið tekið grjót úr honum, er fjárrétt var hlaðin þar við hólinn, enda mun hann hafa verið hálfhruninn áður. Hofið að Hofi virðist hafa staðið fyrir neðan tún á Minna-Hofi. Þar er ferhyrnd gyrðíng, á stærð við lítinn kirkjugarð. Völlurinn innan í henni er búnguvaxinn, eins og þar hafi verið útsléttuð einhver byggíng. Er ekki ólíklegt að hofið hafi verið sléttað út þegar kristni var kominn, því það er kunnugt að menn gjörðu sér far um að eyða öllum menjum heiðnimar. Á seinni tímum hafa þrír litlir kofar verið bygðir í girðíngunni, líklega lambhús, og sjást þar tóptir þeirra, miklu nýlegri en girðíngin. Hún snýr frá suðaustri til norðvesturs, og er litlu minni að breidd enn lengd. Heiman frá garði á Minna-Hofi liggur forngarður ofan að Þjórsá og myndar hann suð- auslur hliðvegg girðíngarinnar. Mörg önnur fornvirki eru kríngum Minna-Hof. V i ð a u k i. Milli Rángárþíngs og Árnessþíngs hafa frá því fyrsla verið miklar samgöngur yfir þjórsá. Þegar á landnáms- tið hafa menn tekið ferjur upp og fundið vöð. í Land- námu 5. P. er getið um Sandhólaferju og má nærri geta að þá þegar hefir víðar verið flutt. Enda segja munnmæli að fornmenn hafi rekið hross yfir á Hross- hyl, til að vita hvort þar væri fært, sett þar síðan ferju- stað. Fyrir ofan Minna-Núp heita »Ferjuhólar» við ána, má flytja þar yfir, ef hún er lítil, og virðist hafa verið tíðkað einhvern tíma, það er af örnefninu að ráða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.