Tímarit - 01.01.1870, Page 113
115
VII.
Literœ testamentí Thorstani Eiulphi1
In nomine domini amen. Eg Þorsteinn Eyulfsson
heill að likhama og samvitsku, kennandist mig skylid-
ugan að giora mínum skapara vorum herra Jestu Kristo
makligar þakkir fyrir það ián, sem hann heflr veitt mér
óverðigum, því skipar eg þvílíkt testamentum fyrir mér,
og minni sál, sem hérfylgir: í fyrstu að eg fel mig og
mína sál undir myskunardóm allsvaldanda guðs föðurs
í himnaríki og hans sætu móður, jungfrú sanctæ Mariæ,
kiosandi mínum likham leg í skrúðhúsinu á Hólum fyrir
altarinu, hvar sem eg andast á íslandi, og flytjast uppá
erfingja minna góðs, þar til gefandi Hólakirkju jarðir:
Helgustaði í Fljótum, Hamar og Bakka, og tuttugu kú-
gildi í þriðjungar fé, með þeirri grein og skilmála, að
hvern dag, sem guð krefur mig andar, segist í hverri
viku sálumessa við altari í skrúðhúsinu fyrir minni sál
æfinlega, en syngjandi sálumessa á árstíðardag minn
1) porsteinn iiigmabur Eyólfsson var einhver hinn mesti höfíiíngi
her á landi í sinni tíí>, og má lesa nm haun í logmannaæfum
Jóns Sigurí)ssonar; hann var nppi á 14. old, varb afargamall og
d<5 um aldamótin 1400. Bref þetta er her prentab eptir gam-
alli brefabók, en stafsetníngunni, er þar var, er eigi mefc óllu
fylgt. Slík bréf, sem þetta, virÍJist mér ab í ýmsu lýsi þeim
tímum, er þau eru gjórí) á.