Tímarit - 01.01.1870, Page 114

Tímarit - 01.01.1870, Page 114
116 með sálutíðum, nefna til bæna hvern sinn um dag í ár- tíðaskrá með öðrum framliðnum mönnum; þeim lærðum manni, er mig syngur til moldar, þrjú kugilldi, meður olean, prestum þeim öllum, er standa yflr greptri mín- um, gef eg fimm aura hverjum, og segi þar til sálu messu fyrir rninni sál; ítem prestum til sálumessna fimm hundruð; ítem fátækum monnum þrjú hundruð í kosti og tvö í vaðmálum innan siöundar; þrjú hundruð til þingeyra, tvö til Reyniness staðar, tvö til Möðru- valla, þriú til Munkaþverár; kúgilldi Vallna kirkju, Grytubakka kirkju ii ásauðar kúgilldi, ii kyr, og ii naut tvævetur, ii hundruð til Breiðabólstaðar, kúgilldi í Ár- skóg, tíu aura til Tjarnar og aðra til Upsa, kúgilldi til Kvíabekks, Urða kirkju fimm kúgilldi, undir þá grein og skilmála, að bondi sá, ,sem býr á Urðum, skal gefa fyrir minni sál þrjá fjórðunga smjörs og halfvætt skreið- ar hvern Andresmessu dag æfinlega og láta segja sálu- messu hvern minn ártíðardag, skipar eg og gef hinum heilaga Thorlaki og kirkjunni í Skálhollti fimm kúgilldi, Item skipar eg kristfé í þá beztu jörð, sem eg á norð- anlands á Islandi, í Grund í Svarfaðardal, átta ásauðar kúgilldi og átta kýr; skal þar fæðast á karlgilldur ómagi æfinlega eptir skipan og ráði Hóla kirkju formanns, hinn skyldasti úr minui ætt sá, er framfærslu þarf með. Skal þetta mitt testamentum standa og halldast obrigði- liga, nema eg hittumst annarstaðar gjert hafa. Bið eg \ alla góða menn fyrir guðs skylld fyrirláta minni sál þá hluti, sem eghefi mót þeim gjort með orðum eða verk- um. Setur eg þá exeqvutores testamenti ráðsmann á Hólum og prófast í Eyjafirði. Og til sanninda hér um setta eg mitt innsigli fyrir þetta testamentum, gjört á Hólum þriðjudaginn í Ilvítasunnu viku, Anno domini
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.