Tímarit - 01.01.1870, Page 114
116
með sálutíðum, nefna til bæna hvern sinn um dag í ár-
tíðaskrá með öðrum framliðnum mönnum; þeim lærðum
manni, er mig syngur til moldar, þrjú kugilldi, meður
olean, prestum þeim öllum, er standa yflr greptri mín-
um, gef eg fimm aura hverjum, og segi þar til sálu
messu fyrir rninni sál; ítem prestum til sálumessna
fimm hundruð; ítem fátækum monnum þrjú hundruð í
kosti og tvö í vaðmálum innan siöundar; þrjú hundruð
til þingeyra, tvö til Reyniness staðar, tvö til Möðru-
valla, þriú til Munkaþverár; kúgilldi Vallna kirkju,
Grytubakka kirkju ii ásauðar kúgilldi, ii kyr, og ii naut
tvævetur, ii hundruð til Breiðabólstaðar, kúgilldi í Ár-
skóg, tíu aura til Tjarnar og aðra til Upsa, kúgilldi til
Kvíabekks, Urða kirkju fimm kúgilldi, undir þá grein og
skilmála, að bondi sá, ,sem býr á Urðum, skal gefa
fyrir minni sál þrjá fjórðunga smjörs og halfvætt skreið-
ar hvern Andresmessu dag æfinlega og láta segja sálu-
messu hvern minn ártíðardag, skipar eg og gef hinum
heilaga Thorlaki og kirkjunni í Skálhollti fimm kúgilldi,
Item skipar eg kristfé í þá beztu jörð, sem eg á norð-
anlands á Islandi, í Grund í Svarfaðardal, átta ásauðar
kúgilldi og átta kýr; skal þar fæðast á karlgilldur
ómagi æfinlega eptir skipan og ráði Hóla kirkju formanns,
hinn skyldasti úr minui ætt sá, er framfærslu þarf með.
Skal þetta mitt testamentum standa og halldast obrigði-
liga, nema eg hittumst annarstaðar gjert hafa. Bið eg \
alla góða menn fyrir guðs skylld fyrirláta minni sál þá
hluti, sem eghefi mót þeim gjort með orðum eða verk-
um. Setur eg þá exeqvutores testamenti ráðsmann á
Hólum og prófast í Eyjafirði. Og til sanninda hér um
setta eg mitt innsigli fyrir þetta testamentum, gjört á
Hólum þriðjudaginn í Ilvítasunnu viku, Anno domini