Gangleri - 01.08.1870, Side 1

Gangleri - 01.08.1870, Side 1
1390 1. Ált 3. HEPTl. LÍTIÐ EITT UM SAMBAND NÁTTÚKUKRAPTANNA*. Vjer hjetum J»ví í 1. hepti „Ganglera“, að benda mönnuin á nokkrar aðgjörðir náttúrukraptanna í alheiin- inum, og vonuðumst eptir að mönnuin mundi þykja það skemmtilcgra, en það sem þá var uintalseínið; en oss þötti sumt hvað af þvf nauðsynlegt, til þess að skilja það scm vjer nú munum gjöra að umtalsefni. Á rás sinni kring um sólina mætir jörðin mörg- um skcytum utan úr alheiminum, er skýra frá ásig- komulagi annara hnatta; öll eru þau talandi vottur um það, að hið sama muni vera e f n i ð í öllum þcim hnött- um er heyra til sólkerfi voru; því að af öllum þeim Binetcora-steinum er lent liafa á jörðunni, og cfnafræðing- ingarnir hafa rannsakað, heíir ekki einn einasti, að cfn- inu til, verið frábrugðinn jörð vorri; og það er því næsta líklegt, að hiuir aðrir hnettir ekki heldur sjeu það. En þó að vjer ekki höfum neina f u 11 k o m n a vissu fyrir þessu, þá vitum vjer þó að hitt er víst, að þeir kraptar, cr hafa áhrif á jörð vora, eru sam- eiginlegir fyrir alheiininn. þyngdin, scm gjörir það, að *) Bœdi þessi grein, og hin { 1. hepti Ganglera, era ad tnestu leyti þgddar úr „Tidssknft for populaire Fremstilliuger aý Naturvidenskahen^, 1, J., 4. og 6. kepti.

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.