Gangleri - 01.08.1870, Síða 5

Gangleri - 01.08.1870, Síða 5
5 vjer allopt, þar sem era vígahnettirnir; þegar þeir á ferð sinni kring um sólina kotna of nærri jörðinni, þá drag- ast þcir að henni, eða falla niður á hana, en af nún- ingnum, sem þeir verða íyrir á leiðinni gegn um and- rúmsloptið, hitna þeir svo að þeir verða glóandi, og það er þess vegna að þeir koma oss fyrir sjónir sem eld- linettir. 3000 feta hraði á sekúndunni er nægilegur til að heita þá um 1000 hitastig, en nú er liraði þeirra að jafnaði frá 30 til 50 sinnum meiri, eða 4 til 6 mílur á sekúndu, og við þann hraða myndast svo ntikill hiti að loptið kringum þá líka verður glóandi. Það er þess vegna, að stórir vígahnettir opt sýnast draga eptir sjer glóandi hala. Eins og áður er getið, hafa jarðfræðingarnir með nægum rökum sannað, að jörðin einhvern tíina hafi ver- iö bráðin. í námum hafa menn tekið eptir, að hitinn vex eptir því sem d/pra kemur frá yfirborði jarðarinn- ar, og fari sá hiti jafnt vaxandi eptir því sem innar dregur, þá heíir mönnum talizt svo til, að á 10 mílna djúpi hljóti allar steintegundir er menn þekkja að vera bráðnar. Það er því að eins yfirborð jarðarinnar sem storknað er, og þessi skorpa er. að tiltölu ekki þykkri, en skurn á eggi; allt er glóandi og fljótandi hið innra, eins og sjá má þegar það vellur upp úr eldfjöllunum. fessi innri jarðhiti kemur þó yfirborði jarðarinnar ekki að notum; þvf að allt það líf, sem hreifir sjer á yfir- borðinu, á eingöngu að þakka Ijósi og hita sólarinnar uppruna sinn og viðhald. Sólin veldur ýmsum straumum bæði í lopti og haíi, en þeir hafa aptur mikil áhrif á vcðráttufar og frjóv- scmi landanna. Iliti sólarinnar lyptir gufunni af haf-

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.