Gangleri - 01.08.1870, Page 16
1G
þeim, er á eptir hafa fjallað um handrit höfundarins.
Jeg vil nefna dæmi: — í „Prt.“ vísa íölurnar svo til,
sem síra Jón Maríuskáld, sem lengst var prestur á
Grenjaðarstað, hafi um hríð verið kirkjuprestur á Hólum,
en í prestatalinu á Hólum er hans alls eigi getið, og verð-
ur eigi sjeð, hvort hann hafi verið J>ar, áður en hann
fjekk Grenjaðarstað f fyrra skipti, eða milli þess, sem
hann var prestur á Grenjaðarstað. — Um prest nokk-
urn, Guðmund Guðmundsson, scgir í »Prt“., að hann
vígðist til Pvotta'r 1635, og þjónaði síðan Hofi í Álfta-
firði frá 1645 til dauðadags 1682 (Embættisár 47). En
jafnframt vísa tölur svo til, að hann hafi verið prcstur
í Einholti fyrir 1617 og fengið Berufjarðarprestakall
1633. Iljer er auðsjáanlega af misgáningi slengt sam-
an 2 eða 3 samnefndum prestum. Ef síra Guðmundur
á Einholti og í Berufirði er sami maður, þá sjest cig
af sPrt.“, hvar hann hafi verið árin 1617—33; en eins
er uin síra Guðmund á Pvottá og Ilofi, að eigi sjest,
hvar hann hefir verið niður kominn 1641—45. —
Glcymzt hefir allsendis að nefna prestinn Eyjólf Jóns-
son, sem sumarið 1865 vígðist til Kirkjubóls í Langa-
dal, cða rjettara sagt, hefir liann fallið úr prestatalinu,
því í registrinu er hann talinn, og sýnir það, að hann
hefir komizt inn í handritið. ■— Við mundi liafa átt
að geta þess, að kirkjan í Einholts prestakalli eigi stend-
ur á prestsetrinu Einholti, heldur á bændaeigninni Ilolt-
um í Ilornaíirði.
Enn fremur vil jeg minnast á ýmislcgt almennt, scm
mjer hefði þótt betur fara, að gætt hefði verið í sPrt.“,
og sem höfundinum cflaust hefði verið unnt að fræða
menn um, frcinur en gjört er, einkuin á síðari tímum.