Gangleri - 01.08.1870, Qupperneq 23
23
styðjast; því cr það málefninu rnikið til hnekkis, að hið
fyrirheitna eriiuiisbrjef frá landlækninum, eða „rcgiugjörð-
arbrjef", er hann kaliar, ekki hefir komið út; og sömu-
leiðis það, að ekkert varð úr þeim ásetningi hans, að
hreifa málinu á alþingi í fyrra sumar.
Af brjefa viðskiptum amtmannsins í Norður-og
Austuramtinu og stiptamtmannsins er ijóst, að hinn síð-
arnefndi hefir eigi verið máli þessu hlynntur, og er það
skaði þegar æðstu yíirvöld landsins láta sjer jafnlítið
annt um annað eins nauðsynjamál, og hjer ræðir um,
sem svo mjög varðar allt, landið.
I’egar staðhæft var í brjefum og blöðum, að misl-
ingasýkin væri komin suður í Skaptafellssýslu haustið
1869, tók amtmaður Havstein, sem fylgt heíir máli
þessu með þeim kjark og dugnaði, sem honum er laginn,
að skora á stiptamtmanninn, að koma heilbrigðisnefnd-
um á í Suðuramtinu, með fram til að hindra framrás
sýkinnar á þann bóginn, þá staðhæfa þeir, stiptamtmað-
uiinn eptir landlækninum og landlæknirinn eptir sk/rsl-
um, er hann hafi fengið, að sýkin sje þá enn ekki kom-
in inn í Suðuramtið.
fá þykist og stiptamtmaður, „eptir að hafa borið
þetta undir ýmsa lækna, ekki geta fundið neina trygg-
ingu“ í heilbrigðisnefndunum, en kveðst þó hafa í hyggju,
að gjöra áþekka ráðstöfun í Suðuramtinu, þá er líklegt
þyki, að því verði framkomið, seigi að eins á pappírn-
um, heldur svo, að það verði að verulegum notum“.
fetta eru þær undirtektir, er heilbrigðisnefndamálið heiir
fengið hjá stiptamtinu.
Yjer erum vissir um, að allur fjöldimanna í Norð-
(/• framkvœmdir þeirra í inislintjatýlcinni.