Gangleri - 01.08.1870, Page 24

Gangleri - 01.08.1870, Page 24
24 ur-og Austuramtinu, hefir þegar sjeð svo mikið gagn af stofnun heilbrigðisneíndanna, og allir hinir skynsamari menn munu skilja, hve miklu góðu þær geta koraið til vegar, bæði f tilliti til þess að varna útbreiðslu næmra sótta, og einnig með því, að stuðla til betri húsaskip- unar og meira hreinlætis, ef þær hefðu lög og reglur við að styðjast, eða væri gefið nokkurt vald, að ónauðsyn- legt virðist að fara um það fleiri orðum; en með því sú von manna hefir biugðizt, að stiptamtmaðurinn og landlæknirinn styddu mál þetta að mun, þeir mennirnir, sem eptir einbættisstöðu sinni hefðu getað haft livað inest og bezt áhrif á það, verðum vjer að álíta tiltækilegast, að fela alþingi það til ýtarlegri meðferðar. Yjer hikum oss því eigi við að stinga upp á því, að til næsta alþingis, 1871, verði sendar bænarskrár, víðsvegar að úr landinu, og skorað sje á þingið, að biðja stjórnina, að gefa reglugjörð eptir uppástunguin þess, fyrir heilbrigðisnefndir um land allt, og sjá svo til, að reglulegt erindisbrjef verði samið og löggylt handa þeim Heilbrigðisnefndarmaður. STUTT YFIRLIT YFIR HARÐÆRI OG MANNDAUÐA Á ÍSLANDI FRÁ BYGGINGU f>ESS. (Framh.). Þó að seinustu 15 árin af 17. öldinni væri því nær öll harðinda ár og versnuðu æ því meir sem að aldamótunum dró, þá linnti þeim harðindabálki þó eigi fyrr en 3 ár voru liðin af 18. öldinni, enda eru þessi harðindi alkunn og almennt kölluð „aldamóta- harðindi“; en upp frá því mátfi fyrri partur 18. aldar

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.