Gangleri - 01.08.1870, Síða 37

Gangleri - 01.08.1870, Síða 37
37 perlur þegar geislar sölarinnar falla á þær á morgnana. Hún lagði hendur um háls honum og kyssti hann og sagði: „En ef þfi færir með faðir minn góður* ? Hann hrökk aptur á bak og sagði bistur: nþað er ómögulegt Steinunn‘I En er hann sá sorgarskýið, er breiddi sig aptur yfir hið fagra andlit hennar, þá sagði hann, er liann hafði hugsað sig um stundarkorn: nJeg skal fylgja þjer á leið, ertu þá ánægð*? Veðrið var hlýtt og gott, en þokufullt lopt, í dag var allt svo þögult úti, enginn vindblær, og eigi heyrð- ist neinn fugl syngja, því Marfátlan og aðrir smáfuglar voru allir flognir af stað til hinna suðrænu landa, samt voru rnargir fuglar eptir hingað og þangað sáust hrafna- flokkar, sem v«ru að hoppa um þúfurnar og krunka hver framan f annan, og svo voru þeir gæfir, að þeir flugu eigi upp þó Steinunn og faðir hennar gengju rjett hjá þeim. sNú held jeg megi snúa aptur“, sagði hann, er þau höíðu gcngið kippkorn. nFarðu ögn lengra faðir minn*, sagði hún. Nú komu þau niður til árinnar; hún var eigi spegiltær í dag, og allt öðruvísi en seinast, þegar laxinn spriklaði fyrir fótum hennar. í*á var sumar og þá sungu fuglarnir, og þá hafði engin hugmynd um það sem nú var fram komið. Hún andvarpaði þunglega. Faðir hennar tók eptir því og sagði: sJeg skal fara kippkorn með þjer enn þá“. Og svo fylgdi hann henni heim undir vallargarðinn á bæ Ólafs. Nú mátti hann til með að snúa heim —• hvaða erindi átti hann heim á bæ Ólafs —? Gat hann nokkuð hjálpað? Nci, haun var enginn læknir—. Iiún

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.