Gangleri - 01.08.1870, Qupperneq 40

Gangleri - 01.08.1870, Qupperneq 40
40 1 hylkiö þar til þaö varð fullt, brutu svo hylkið utanaf gipsinu þá er þaö var fullhart oröið, og sáu þá ein- liverja hina hryggilegustu sjón. Það voru nl. mörg lík í því ástandi er þau höfðu dáið í; þar á meðal var öldruð kona og ung stulka og lá hún við fætur hinnar. Ifin yngri lá á grúfu með knýttar hendur og hvíldi höfuðið á handleggnuin. Lfk þessi, sein eptir átján hundruð ára tfma sýna hvað menn þessir hafaliðið og eru þau ekki einasta dauðans, heldurog dauðastríðsins aumasta afmálun. Beinagrindurnar hafa lent innan f gipsmyndinni, þó sjer á þær í stöku stöðum. Það er víst engin Iíkneskja sú til f heiminum, er fái eins á mann og þessi; þar að auki er hún í vís- indalegu tilliti mjög merkileg. Svo eptirmyndaðist mynd þessi nákvæmlega, að maður sjer að fætur ungu stúlkunnar hafa verið vafðar böndum úr einskonar prjónadúk (Tricot) og sáust víind- in vel á þeim. Báðar höfðu þær verið í smágjörfum brókum, er að eins náðu oían á hnjen á hinni yngri. Auk þessara tveggja líka er nú var lýst, fannst og eptirmynd af manni og konu. Maðurinn hafði verið fullar 3 álnir á hæð og með munn-skegg. Hann lá ílat- ur á jörðunni, og er auðsjeð á andlitinu, að hann hefir tekið mikið út til dauðans, en þó beðið hans raeð þolinmæði; eptirmynd konunnar sýnir að hún hefir verið forkunnar fríð. Eptir nákvæmari upplýsingum er álitið, að menn þessir muni hafa lent í vikur-flóði, fallið ura koll og lagst á hreina jörð; en að vikurinn, eður askan og hið hcita vatn úr cldgýgnum muni hafa strcymt inn f húsið

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.