Gangleri - 01.08.1870, Page 41
41
aö ofan yfir þá, og drepið þá þannig, þvf neðan að
líkunum var auðvelt að grafa, en ákaflega hart
að ofan.
Við hliðina á einu líkinu fannst, 91 silfurmynt,
4 eyrnahringar og 1 fingnrhringur, aliir úr gulli; 2
járnlyklar og eitthvað, sem auðsjáanlega iíktist ijercpts-
puka.
En fremur hefir fundist lampi úr hrcinu gulli,
sem vegur full 66 ióð.
FRJETTIR.
frá 1. jdlí til 30. september 1870.
T í í) a r f a r hefir yfir höfub aí) tala, mátt heita f með-
allagi gott. í Skagafirbi og Eyjafirbi var tíbarfar hib bezta
allan júlímánub og fram f mifcjan ágúst, á þeim tfma heyab-
ist líka vel í tje&um sýslum og nýting varb hin bezta; en á
þeim tíma hafíi á Austfjörbum og á Suturlandi og allt norfe-
ur í Hdnavatrissýslu verið heldur votviftrasamt, svo hey manna
höftu hrakist nokkuí), og á Suburlandi allmikib. Seinnipartur
ágdstmánaiar var hjer nyrðra nokkub vætusamur, en þann
tíma hafbi betri þerrir verib á Su7uilandi og annarstabar þar
sem óþurrkar voru ábur. Eptir Höfubdag gjör&i hjer á Noríi-
urlandi allmikið hret, er hjeldst til bins 10. september, með
norðaustan hafátt, drkomu mikilli og snjóhríb á fjöllum og
þab víía allt ofan i bygð, fjell þá svo mikill snjér, að víða var
ófært yfir fjöll, og við skafca lá meb afrjettarfje; en snjóinn
tók brátt upp aptur, svo ekki hefir fje drepist þab teljandi
sje. Hret þetta gjörfi mikinn hnekkir meb heyföng manna,
þar víba varb eigi vcrib vib heyverk um viku og þar yfir.
Um 10. þ. m. hefir líka kalt verib á Suburlandi og gjört þar
töluvert frost, svo t. d. tjörnin vib Reykjavík hafbi skænt
meb fs og ekki tekib af í tvo daga. Seinnipart máDabarins
hefir verib gób veburátta, og optast nær sunnan og vestan