Gangleri - 01.08.1870, Síða 44
44
sínar npp til kaupmanns Havsteins, og verzlar hann met) þær
f vetur og selur meí) Ifku ver&i og Jacobsen.
Fjártaka er hjer ortin allmikil, og er saubakjöt tekib
á 7—9 sk. pundife cptir gæbum, gærur 3—6 mörk ogmörá 14 sk.
Tjðn. Abfarandttina hins 21. september og allan þann
dag og aptur fram á n<5tt var fjarska sunnan-og vestan veb-
ur, fauk þá all víta nokkuí) af heyum, — Bem komin voru þó
undir þak, — bæbi hjer og um Skagafjörf); líka fuku þok af
húsum og stykki úr veggjum. Tvö timburbús höfum vjer
frjett ab raskast hafi á grundveili sfnum, annab var kirkjan
á Sjávarborg f Skagafirbi, hafbi bún næstum farib af grund-
vellinum; hitt var all stúrt timburhús f Sybrihaga vestan-
megin Eyjafjarbar.
Abfaranúttina hins 1. oktúber, branu meiri hluti af bæn-
um Olversgerbi f Eyjafirbi Eldurinn hafbi haft upptök sín f
eldhúsinu og sfban læet sig um göngin, og f stofu og bæjar-
dyr, og brunnu þau hús öll, ásamt ýmsum munum og mat-
vælum er þar voru inni, og svo lika partur af fjúsheyinu.
Búndinn Sigfús Júnsson, sem er fátækur barnamabur, var
ekki heima, var þvf ekki annab fúlk f bænum en konan meb
4 börn og kerling; varb þab svo seint vart vib eldinn, ab þab
mátti rffa sig út um glugga á babstofunni.
„Nei heyrbu bara“I sagbi kona nokkur vib mann sinn —
hún var ab lesa dagblab, — „í hinum sublægu ríkjum í Vest-
urheimi eru til svo harbsvfrabir þrælasalar, ab þeir hlýfast
ekki vib ab slíta hin helgustu bönd, heldur abskilja mann og
konu, og selja þau sitt f hvern stab til hinna fjarlægustu bjer-
aba.— þab stendur hjer í blabinu“. „Æ“ I andvarpabi mab-
urinn, nþví var jeg svo úheppinn, ab vera ekki þræll hjá ein-
hverjum hinum harbsvírabasta þrælasala f þessu sæla lands-
plássi“ ?_____________________________________________________
Útgefendur: Nokkrir Eyfirðingar.
Ábyrgðarmaður: Friðbjðrn Steinsson.
Frtntebnr i Akurejri 1870. Jvnai Sveinsson.