Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 10

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 10
12 ist vavla. Að yrkja myrkt er engin smekkleysa, en það var í fyrsta lagi aldarfar. og í öðru lagi verður ekki tijá því komist þegar menn hafa kenníngar; en kenníngar hafa öll skáld haft (t. d. aves Caucasiae = vultures, furtum Promethei = ignis), en engir eru ávítaðir fyrir þær nema Íslendíngar. Fæstir enna »norrænu« málfræðínga þekkja grisk og latínsk skáld; eða hversu margir af þeim munu geta lesið Lucretius eða grisR sjónarleikrit? — Skáldskapur Norðurlanda er tvenns konar: 1, fornyrðahættir1) og 2, dróttkvæðir hættir; hvorr um sig aptur með mörgum til- breytíngum. Hinir dróttkvæðu hættir eru einkennilegir af kenníngum og ílókinni orðasetníngu; þeir eru allt eins gaml- ir og hinir (o: það vér til vitum), og þeir bera því ekkert vitni um neina spillíngu né apturför, eins og menn venju- lega segja, heldur eru þeir þvert á mótr að jafnaði miklu skáldlegri og hátiguarlegri en fornyrðakvæðin. Ekkert griskt eða latínskt kvæði getur jafnast við hrynhendu Sturlu J>órð- arsonar, sem var hið voldugasta höfuðskáld allrar fornaldar og það fyrsta verulega skáld á Norðurlöndum. Og þó getum vér sagt, að dróttkvæðir hættir og forn- yrðalag sé í rauninni eitt og hið sama, því ef vér prentum: Hljóðs bið eg allar helgar kindir meiri og minni mögu Heimdallar .. . Eg man jötna ár um borna þá er fyrr mig fædda höf'ðu.. ..2) þá er þetta allt hinn sami háttur og þetta: skvfðust randir blóðgar bröndum bleikir féllu menu á velli hlítárlauss var gramr með gæfu gyltar súngu hjalta túngur; ') þetta orðatiltæki er raunar liandvitlaust, en eg hef nú ekki annað. 2) Hljóðstafasetníngin bendir samttil, að eigi skuli þannig prenta, þó sumir geri það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.