Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 11

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 11
13 munurinn er einúngis sá, að hrynbendan verður með hend- íngum, en í fornyrðalaginu eru engar hendíngar. Eaunar væri það náttúrlegt að álíta »fornvrðalagið« fornara en það sem dróttkveðið er, því hendíngasetníngin ber skýlaust vitni um framfarir til meiri listar; enar dróttkva>ðu vísur Braga gamla eru miklu ófullkomnari en seiuni skáldskapur með dróttkvæðum hætti, þó þetta sé ekkert einhlítt merki uppá aldur kvæðanna. Annars eru þessir hættir sameign Inda, Finna, Engilsaxa og Íslendínga: öll fornkvæði þessara þjóða eru ort undir þessu sama lagi; en það andlega atgjörvi sem hlotnaðist Norðurlandaþjóðum og fremst fslendíngum — hver- nig það sé til komið, veit enginn og það mun alltaf verða öllum hulið — laðaði menn til að neyta málsins svo ítar- lega sem unnt var, og þá mögnuðust kenníngarnar svo mikið sem vér allir vitum. það er rángt að ávíta menn fyrir smekk- leysur, af því menu brúka kenníngar; slíkar ávítur koma í rauninni af því, að »accusator« skilur ekki vísurnar, og kallar þær því smekkleysur, sem ekki verðskuldi að hann kasti á þær sínum náðugu augurn. Eg skal nú víkja til hins sem eg hvarf frá áður: að Island sé í bókvísi og fræðum hið fjórða landið á Norður- löndum. þetta vitum vér raunar sjálfir, svo það þarf ekki að taka það fram fvrir oss; en vér vitum líka, að allt er gert sem verður til að rýra oss og svipta oss öllum and- legum auði, og þegar vér hreifum þessu fyrir erlendum mönuum, þá er oss ekki svarað, en vér erum fyrirlitnir og haldið áfram enni sömu aðferð við oss. J>að mesta sem vér fáum, er það, að menn kanuast við, að til forna hafi verið bókvísi á Islandi, en nú sé allir íslendskir rithöfundar »Skrælíngjar«. Fyrir utan það, að þetta er meiníng enna ýngri málfræðínga — jafnvel sumra af túngu sjálfra vor, eins og eg hefi áður ritað, þá skal eg þessu til sönnunar tilfæra orð Kosselets úr Ersch und Grubers Enkyklopadie. Hann tekur þar fram það sama þvaður, sem optar er hreift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.