Gefn - 01.01.1872, Side 16

Gefn - 01.01.1872, Side 16
18 Haustvísa. Einmana gekk jeg í grænkandi sal, glatt var um himnanna boga, sólgeisla varp vfir sjóinn og dal, sælum í eyglóar loga — hölluðust rósir um haust að blund’, hinnsta við ljósið um aptanstund. Hugsanir brutust í brjóstinu þá, brotnuðu hlekkir og fjötrar — utan er stundum ekkert að sjá, innst þá í hjartanu nötrar — andinn um djúpin ægis breið, allt eins og vant er, til norðurs leið. Lt yfir bárur og beljandi sjó, bláum að jöklum og eldi, Ásaþór þar um aldir bjó ægur í gulllegum feldi, heiptugur glottir um heljar tönn, hamarinn mundar við jökulíönn.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.