Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 17

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 17
19 Kalt er á Fróni, og kalt er í lund, kvalir og eintómur dauði! Sein ertu á þer, sælunnar stund! Seinn ertu, ljósboðinn rauði! Nær muntu rísa frá Heklu hátt, hjörtun að vekja i norðurátt? í>ó að vér köllum oss þreytta með saung, þverskallast allir og drevma — æfin er stutt, en leiðin er laung, létt er að sofa og gleyma — margir til einskis lögðust lík, ljómandi vafðir í sorgar flík. Hví var mér gefið það himneska mál? hví var mér gefið að skrifa? hví var mér gefin sú hugsandi sál? hví var mér gefið að lifa? hví var mér gefin móður-mold marin og kvalin sem dauðans hold? Hvað var oss alltaf hjörtunum í? hvað var í vöku og draumi? hver var oss alltaf heilög og ný ? hvað var sem klettur í straumi ? Yoru það þjóðir og þenglar? nei, þú varst það, eldgamla Garðars ey! Einatt vér hugsum þreyttir um þig, þó að vér biðjum og vonum, að þú ei hnígir um áranna stig, aukirðu krapt þínum sonum! Og þó að nefni enginn þá, ekki það láttu á þig fá. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.