Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 20

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 20
22 sem hæglega gátu orðið rituð á vora túngu, ellegar þá forn orðatiltæki sem menn eru nú orðnir afvanir og sem er að öllu leyti óþarft að nota, þar sem önnur betri eru til (þannig er í Skírni »vetfáng« fyrir »vígvöllur«; í J>jóðólfi »slagbúinn« • fyiir »búinn til bardaga«, ogótal aðrar smekkleysur; »Tuill- erihöll« held eg sé óþýðara í munní en »Tigulhöll«, því »Tuileries« merkir einmitt gamalt tiglbrennuverk, sem var til forna þar sem höll þessi var síðan bygð, en það hafa höfundarnir ekki vitað — þetta segjum vér lesendum rita þessara, en ekki höfundunum, því þeir munu þykjast allt of góðir til þess að taka nokkurri leiðbeiníngu). A. Allt það sem hér er um að ræða er raunar fram- hald þeirra hluta, sem stofnaðir liafa verið fyrir laungu og eiga kyn sitt að rekja lángt í aldir fram. Hið fyrsta, sem er styijöld sameignarmannanna eða jafnaðarmannanna í París, er í rauninni eldgömul hugmynd, því hin upprunalega skoðun eða kenníng þeirra er sú, að enginn megi eiga meir en annar og allir megi njóta alls árángurs af vinnu sinni. |>etta er í sjálfu sér ekkert rángt; en nú er komið í það horf, að þessar hugmyndir hafa verið notaðar af ýmsum fúl- mennum til þess að æsa ómenntaðan skríl, sem úir af í hverri höfuðborg, með því að taka fram þann liryllilega mismun, sem sé á milli enna ríku og enna fátæku. Orsökin eða tilefnið til þessara æsínga er samt ekki öfund, það er ekki svo vel; heldur er það hin fúlasta sérplægni og ágirnd, og augnamiðið er einúngis það, að egna skrílinn upp, til þess að reyna að krækja í penínga. Til þessa hefir verið stofnað félag það sem kennt er við allar þjóðir og tekur félags- menn af öllum þjóðum; það kvíslast út um öll lönd og áform þess er að kollvarpa öllum gildandi lögum, öllum mannlegum réttindum og allri trú. í rauninni er sú hin upprunalega hugmynd þessa félags góð, að því leyti menn bera það alltaf fyrir sig, að menn vilji leitast við að bæta kjör enna fátæku; en aðferð þess er svo ofsaleg og skökk, að allir menntaðir menn hafa risið upp á móti henni. Eugu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.