Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 27

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 27
29 gaungu Yenusar fyrir sólina, þá sendi yísindafélag Frakka stjörnufróðan rnann til Austur-Indía, til þess að skoða þessa náttúrusjón, því hún sást ekki á norðurhluta hnattarins. I þann tínia var þetta heil forsendíng. því þá voru engin gufu- skip til, né járnbrautir; menn voru hálft ár að fara það sem menn fara nú á hálfum mánuði. En skipið var svo lengi á leiðinni, að tíminn leið; Venusdagurinn, hinn 6.júní, kom, og var alheiðríkur og skær, en þá var sjórinn svo ókyrr, að ekkert varð að gert, og engin verkfæri notuð; ferðin varð því ónýt í það sinn. En maðurinn lét ekki bugfallast, heldur réð hann af að bíða næsta Venusdags í Indíum, í átta ár, því 1769 átti Venus að gánga fyrir sólina í næsta sinn. Dagurinn kom, heiður eins og fyr, en rétt í sama augna- bliki sem jarðstjarnan sveif fyrir, þá dró lítið ský fyrir sólina, svo allt varð að engu! — En annarstaðar voru menn ekki svona óheppnir: þetta er einúngis sagt sem dæmi upp á hversu miklum raunum slíkar rannsóknir sé undirorpnar. Nú er aptur von á þessari sjón hinn 9da December 1874. — Af þessu hafa meun ekki einúngis getað reiknað. hversu fjarri sólin sé jörðunni og hversu stór hún sé, heldur og einnig af jarðarfluginu hversu þúng hún sé; en þó vér nú getum sett þetta á pappír með tölum og orðum, þá er það samt öldúngis fráleitt, að mannlegur andi eða ímyndunar- afl geti gripið það. Vér getum nefnt og talað margt sem vér ekki skiljum. Sólin er tuttugu millíónir mílna lángt frá jörðunni; hún er svo stór, að efjörðin væri í miðju hennar, þá mundi túnglið geta runnið í kríng um jörðina og verið samt í fimmtíu þúsund nn'lna fjarlægð frá jörðunni, eins og það er, og þó væri enn eitthvað 40,000 mílur frá túnglinu og að yfirborði sólarinnar eptir. Sólin vegur jafnt og þrjú- hundruð fimmtíu og fimm þúsund vorar jarðir; hún er því ekki þúng að því skapi sem hún er stór, því hún er fjórtán- hundruð þúsund sinnum stærri enjörðin, en ekki nemaþrjú hundruð fimmtíu og fimm þúsund sinnum þýngri. Af því sólin sjálf er svona þúng, þá hljóta líka allir hlutir að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.