Gefn - 01.01.1872, Page 41

Gefn - 01.01.1872, Page 41
43 Unun. í hýrum heimsins glaumi mér heyrist sorgar kvein — í ægis dimmum draumi deyr sól við uunar stein, og ytir henni suðar saung hin svala hrönn um dægur laung. Á meðan máninn líður um myrkan himinbaug, og sumars blærinn blíður um bláa hverfur laug: á meðan nóttin líður laung Jiá lifi jeg við drauma-saung. í meyjar yndis örmum við eldleg þrúgna tár jeg gleymi hrygð og hörmum og hýrgast þreyttar brár. J>ú vínsins alda, svæfðu’ í saung öll sorgar ljóð um dægur laung.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.