Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 51

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 51
allir ríðandi; þeir þutu frá einum stað til annars og myrtu og stálu öllu steini léttara; enginn hafði við þeim og stjórnin vissi ekkert hvað til bragðs skyldi taka, þángað til hverjum þeim, sem næði stigamanni og seldi hann fram, var heitið frelsi og fararkosti til Englands aptur. (Líkt varð á Is- landi um daga Hákonar Hlaðajarls: »f>á sultu margir menn til bana, en sumii' lögðust út að stela, og urðu fyrir það sekir og drepnir; þá vágust skógarmenn sjálíir, því að það var lögtekið að ráði Eyjólfs Valgerðarsonar, að hverr frelsti sig sá er þrjá dræpi seka«). ]>etta hjálpaði, svo að eptir fáeina mánuði var öllum tiokkinum eytt, og Hove var einn eptir með svartri villistúlku þarlendri, sem verið hafði með stigamönnunum; en af því honum þókti hún sein á sér og vera sér til tálmunar, þá skaut liann á hana og særði hana. Hún komst undan á flótta, en upp frá því hafði hann hvergi frið, því hún sagði allstaðar til hans, svo hann varð loksins að gefast upp og gekk sjálfkrafa í hendur yfirvöld- um nýlendumanna. En þegar er færi gafst, þá strauk hann aptur, og nú var hann svo heppinn, að til hans söfnuðust tuttugu bófar, og nú var stolið og rænt ineir en nokkurn tíma áður. Vopnaðir dátar voru hvað eptir annað sendir á móti þeim, en höfðu ekkert við; fé var lagt til höfuðs Hove, og varð vinur hans og fóstbróðir, Watts að nafni, til þess að leitast við að vinna til fjárins. Sjálfur var hann einnig dræpur þjófur, og hafði smaiamann með sér, sem átti að hjálpa til að drepaHove. pessum tveim mönnum tókst að ná honum og binda hann, og fóru þeir nú á stað með hann til bæjar- ins; en á leiðinni sleit Hove af sér böndin; tók upp hníf og rak Watts ígegnum bakið, því hann gekk á undan hon- um; Watts dó þegar, eu Hove þreif af honum byssuna og drap smalamanninn. Síðan var sett tvöfalt meira fé til höfuðs honum, og fór honum nú hnignandi dag frá degi. Hann hafði engan klæðnað nema dýraskinn, og enga fæðu né skotfæri nema það sem hann gat kríað sér út í fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.