Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 11
STJÓKN. 11 einkum til búnaðar, atvinnuframfara, menntunar og styrktar. Má af því helzt til nefna, að porvaldi kennara Thóroddsen á Möðruvöllum voru veittar 1000 kr. til þess, að rannsaka Múla- sýslurnar og sjerstaklega silfurhergsnámann í Helgustaðafjalli, og gjöra áætlun um, hvort pað svaraði kostnaði, að vinna hann. Svo voru honum og veittar 500 kr. til verkfærakaupa. Til harna- og unglingaskóla voru veittar nærfellt 4300 kr. og kom pað niður á 16 skóla. Af peim fjekk skólinn í Flenshorg mest: 1000 kr. Annars er eigi rúm til pess, að telja upp fjárveiting- ar pessar hjer, en sumra peirra mun verða getið síðar í frjett- um pessum. Til nppbótar fátœkum brauðum voru lagðar 4500 kr., er var skipt á milli 28 hinna fátækustu peirra; sömuleiðis var og 2500 kr. skipt milli 48 prestsekkna. Meðalverð allra meðalverða í öllum verðlagsskrár-umdæm- um landsins var á pessa leið: I Austur-Skaptafellssýslu.......................... 46 a. al. - Vestur-Skaptafellssýslu......................... 45 - — - Kangárvallasýslu ............................... 48 - — - Arnessýslu ..................................... 56 - — - Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykjavíkurhæ • • • • 58 - — - Borgarfjarðarsýslu ............................. 57 - — - Mýrasýslu ...................................... 58 - — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu ................57 - — - Dalasýslu, Barðastrandarsýslu, ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaupstað ............................ 56 - — - Strandasýslu ................................... 61 - — - Húnavatnssýslu.................................. 55 - — - Skagafjarðarsýslu .............................. 54 - — - Eyjaíjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað........... 53 - — - |>ingeyjarsýslu ................................ 55 - — - Norður-Múlasýslu ............................... 58 - — - Suður-Múlasýslu ................................ 62 - — J>ess vaf getið í frjettum frá fyrra ári, að Trolle fór hjer í kring.vam land til pess að kynna sjer fiskiveiðar hjer við land og samdi um pað fróðlega skýrslu. En síðan fór hann að færa sig upp á skaptið, og gaf ráðgjafanum skýrslu, er sýndi, að honum pótti Norðmenn veiða ólöglega í landhelgi hjer við land,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.