Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 12
12 STJÓRN. pó að ]>að kynni að geta verið að peir veiddi síldhjer við land að nafninu til fyrir norsk fjelög, er hefði leyst horgarabrjef hjer. Lá pað í skýrslu Trolles, að honum sárnaði mjög, að skip með útlendu flagcji veiddi í landhelgi við ísland, og drægi pannig auðinn út um greipar peirra, er í raun rjettri væri langt um betur að peim gróða komnir. Landshlut og spítalagjald eða út- flutningsgjald samkv. hinum nýju lögum sleppti hann að tala um. Skjal hans og skýrsla hafði pann árangur, að ráðgjaíinn reis upp öndverður, og skrifaði landshöfðingja, að eigi mætti svo búið lengur standa með síldveiðar Norðmanna í landhelgi við ísland. Sömuleiðis reit hann utanríkisráðgjafanum ákvarðanir, er konsúlar Dana í Noregi skyldi hirta par; voru hinar helztu pessar: afi engir aðrir en danskir pegnar mætti stunda fiskiveiðar í landhelgi; að utanríkis menn, sem óska að veiða sjer, eða í sameiningu við Islendinga eða aðra danska ríkisþegna verða að öðlast fast heimili á íslandi eptir reglum um heimilisfang; borgarabrjef eða önnur slík atvinnuleyfi gilda ekkert; að öll veiðaskip skuli vera dönsk eign, og að minnsta kosti hálf skips- höfnin, auk skipstjóra og stýrimanns, skuli vera heimamenn hins danska ríkis. Samkvæmt pessu skoraði ráðgjafi á lands- liöfðingja, að sjá um, að engu samlagi, liverju nafni sem nefnd- ist, væri leyft að veiða eina síld í landhelgi, ef grunur væriá, að útlendingar væri að einhverju leyti hluteigendur í pví. Brjefi pessu var tekið með ópokka miklum, og var spáð um pað ó- pægilegum eptirköstum, enda mun hugur Norðmanna til Dana lítið hafa batnað við petta. Orð leikur á, að pessu hafi verið hlýtt miðlungi vel og gekk eitthvað af klögunum á af pessu; par á meðal var mál hafið gegn hinum mikla dugnaðarmanni, Ein- ari Guðmundssyni á Hraunum í Skagafirði, er mjög stundar fiskiveiðar og framfarir í sjávarútvegi öðrum fremur par nyrðra. Hann hafði fengið norskan fiskimann á skipi upp pangað, og stundaði par sjó með honum og heppnaðist vel. En petta. var, gagnstætt ráðgjafa brjefinu góða, og var hann pví lögsóttur í landsins nafni, en dæmdur sýkn bæði fyrir undir- og yíirrjetti. Trolle ljet mjög af pví, hve nauðsynlegt og vænt pað væri, að Danir stofnuðu öflugt síldveiðafjelag, og væri svo einir um hit- una, og vildi pví kynna sjer betur fiskiveiðarnar lijer við land,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.