Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 13
STJÓRN. 13 og svo kenna íslendingum um leið, og sótti ]>ví um 2000 kr. styrk í hverju amtsráði til pess. Enn því var synjað. Eitt af lögum peim, sem eigi náðu staðfestingu konungs voru laxjriðunarlögin. Ráðgjaíinn lagði á móti staðfestingu peirra, af pví að honum pótti mjög ísjárverð sú ákvörðun peirra, að engum sje leyíilegt að pvergirða á, pó svo kynni til að vilja að hann ætti land að henni báðum megin á sama stað. Hjer eru nú Elliðaárnar, pessi gamla hneykslunarhella, prætueplið; ráðgjafinn skýrskotaði til gamallar frumreglu, sem lengi haíi átt heima óáreitt í íslenzkri löggjöf, að sá, sem ætti land að á tveim megin í sama stað, ætti fullan rjett á að pvergirða hana; pessi regla, sagði hann, var sampykkt í umræðunum um iand- húnaðarlagamálið; lagði hann pví pann úrskurð á, að engum yrði meinað að liafa pvergirðingar pegar svo stæði á; ekkert var tekið par fram um pað, hvort sama gilti, ef aðrir ætti land ofar að ánni. Sagði hann að mál petta yrði að híða úrslita sinna pangað til hæstarjettardómur fjelli í máli Thomsens kaupmanns. Úr pví að Elliðaármálin eru komin hjer til umtals, er rjett- ast að geta hjer dóms Jóns landritara Jónssonar í kistuhrota- málinu. Hann var kveðinn upp 22. dag maímánaðar, og var í peim dómi porhjörg yfirsetukona Sveinsdóttir dæmd í 40 kr. sekt, og 3 aðrir, Arni hóndi Jónsson í Breiðholti, Bergsteinn Jónsson söðlasmiður og Marteinn Jónsson sjómaður, til minni útláta. Svo voru pau og dæmd í allan málskostnað og fangelsiskostnað. En 29 aðrir, er heinlínis höfðu unnið að kistuhrotunum, voru sýknaðir fyrir pá sök, að málið væri ofseint höfðað gegn peim. Síðan leyfði ráðgjaf- inn að skjóta dóminum til úrskurðar hæstarjettar. í frjettunum í fyrra skildum vjer síðast svo við Krist- mannsmálið, að sami Jón Jónsson var skipaður rannsóknar- dómari í pví máli. Hann gekk fram í pví með mestu rögg- semd, sem venja hans var til, og rannsakaði málið gaumgæfi- lega, en ekkert hafðist upp, og varð svo kyrrt að vera. þegar landsbókasafnið var flutt af dómkirkjuloptinu, varð pað autt; var par pá skipað herhergjum, og lögð par til geymslu hin helztu skjalasöfn landsins, o: skjalasöfn landshöfðingja, stiptsyfirvaldanna, amtmannsins yfir Suður- og Vestur-umdæm-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.