Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 21
ÁRFERÐ OG ÁTVINNUVEGIR. 21 Húnavatnssýslu, og Efri-pverá í Miðfirði. |>ar kviknaði í töðu- fieyinu um nótt, og voru tvær kýr í fjósinu kafnaðar af svælu er að var komið. Oaröarœht öll og kálvöxtur brást með öllu nyrðra; var pað eigi lítill finekkir fyrir Akureyri, par sem vant er að fáist um 700 tunnur jarðepla, að ekkert lauf kom upp. Syðra var og árangur af henni í minna lagi. Skepnuhöld manna voru hin fiágustu sem orðið gátu. Bráðapest gekk eigi mikil um veturinn, svo mein væri að, en lungnasótt og ótirming kom mjög í gemlinga. Hrakviðrin firöktu og skemdu fjeð, par eð pað varð að liggja inni filautt og hrakið, fyltist pað lús og öðrum óprifum. Svo stakk sjer æðimikið niður einhver ókennileg veiki á sauðfje; pað varð aflvana, og varð að skera pað sumstaðar í fullum holdum, og sá ei annað á pví, en að gollurhúsið var panið út og fullt með filóði mengað vatn. Um felli af fiarðindum munum vjer tala síðar. Málnyta reyndist í lakara lagi víðast fivar, þar sem annars var Jje í kvíum sakir lamfiadauða. Skurðarfje reyndist í meðallagi syðra en nyrðra mjög illa, pó skárra á fiold en mör. Aflabrögö voru mjög misjöfn um land allt, og má vel segja, að fremur hafi fiamlað gæftaleysi og hafísar en fiskileysi. Eptir nýárið var aflalaust syðra og vestra, mest vegna ógæfta; aptur á móti var pá slíkur mokafli eystra að fá eru dæmi til, einkum á Reyðarfirði og Eáskrúðsfirði, jafnvel af lúðu og síld, og er pað fáheyrt um hávetur; fengu sumir í Reyðarfirði 2 til hálft priðja púsund á smáfór, svo sem 4 manna fiáta. A ver- tíðinni var góður afli syðra, og sömuleiðis á vorvertíðinni, ein- kum á Akranesi. |>á kom og um vorið allgoður afli fiæði á Eyrarfiakka, í ]>orlákshöfn og fyrir Loptsstaðasandi; hjelzt afli pessi allan júlímánuð syðra og voru orðnir háir hlutir manna í kauptíð. Eiskafli var og góður eystra um sumarið; pegar hafísinn rak frá Norðurlandi kom par og heldur góður afli, en varð örðugur aðdrátta vegna ógæfta og illviðra fyrri en undir veturnætur. Haust afli var sæmilegur kringum aUt land í flestum veiðistöðum nema í Múlasýslum. Hákarls afli var pví nær enginn nyrðra vegna ísalaganna. Síldarfjelögin græddu eigi eins mikið petta árið eins og

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.