Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 22
22 ÁRFERÐ OG ATVINNUVEGIR. að undanförnu. Eystra aflaðist lítið af henni nema í einstöku stöðum, og svo að segja ekkert í Norðurmúlasýslu. Við Eyja- fjörð fór hún eigi að veiðast f'yrri en í október, og veiddist pá heldur vel fáa daga, Síldveiðafjelag var stofnað við Faxaflóa, með 20,000 kr. höfuðstóli, í sambandi við Norðmenn; hyggðu fleir síldarhús mikið á Gufunesi, og höfðu skip mörg við veiðar, en fengu ekkert; sögðu kunnugir menn, að fleir hefði komið of seint til pess að ná í síldargöngur í flóanum, pví að pær hefðu verið um garð gengnar. Hvergi gekk lax í ár til muna petta sumar vegna kuld- anna, og silungsveiði var víðast mjög lítil. Bjarqfuglsveiðin mikla við Drangey hrást og með öllu, Æðarvarp varð ekkert nyrðra, en á Breiðafirði varð pað í góðu meðallagi. HvalreJcar voru óvenjulega miklir; má það pakka haf- ísnum, enda er pað hið eina, sem gott hefir staðið af honum. ETm vorið rak 4 hvali kring um Eyjafjörð, og 5 í Eljótum, og komu 3 af þeim á Hraunakrók. Svo rak og hval á Odda- stöðum á Sljettu og kálf í Hornafjarðarósi; 2 náðust úr ísnum í Lóni; var annar prítugur, en hinn sextugur. Svo rak og hval í Leirunni um haustið, og annan í Grindavík. En mest barst pó á land nyrðra í Miðfirðinum austanverðum; dagaði par uppi torfu eina mikla af hvölum, er sprungu í ísnum; rak par 31 hval á einni jörð, Anastöðum á Yatusnesi, og 5 á Bálkastöðum, bæ par skammt frá. Svo voru og fleiri par í kring, og voru þeir alls rúmlega 40 er par komust að landi. j>etta happ varð allri Húnavatnssýslu, Dalasýslu og fleirum sýslum landsins að miklu gagni, enda var par handagangur í öskjunni á hvalfjörunni. Bóndinn á Anastöðuin seldi með mjög góðu verði, en pó er gizkað á, að hann muni hafa fengið nál. 8—9000 kr. fyrir happ sitt. Af verzlun er heldur lítið að segja, pví að hún varð sums- staðar á landinu engin nema haustverzlun, t. d. nyrðra. Aður en ísinn kom, voru skip komin á Akureyri, Sauðárkrók og Blönduós, eitt á hvern stað, og færðu pau birgðir nokkrar af vörum, nema Sauðárkróksskipið; á pví voru tóm steinkol og leirílát!; síðan komst engi bátur að Norðurlandinu fyrri en í ágústlok. 23. ágúst komst eitt skip gegnum ísinn inn á Blönd- uós, og var það gjörtæmt á rúmri viku. Svo var og víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.