Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 30
30
FELLIR OG HARÐRJFTTI.
Lagði hann 50 tonna af pví upp á Beruíirði eystra handa peim,
er bágstaddastir væri par og í Skaptafellssýslunum, en með hitt
fór hann til Reykjavíkur og norður fyrir land, hæði til Borðeyr-
ar, Sauðárkróks og Akureyrar. Kom liann til Reykjavíkur 12.
dag októbermánaðar og dvaldist par nokkra daga. Yar honum
par haldin veizla og sýnd mikil vináttubrögð fyrir ættjarðarrækt
sína. Farnaðist honurn vel norður um landið pó á væri liðið
tímans, og gekk vel heimleiðis. Meðan hann var burtu hafði
landi vor, Guðbrandur Yigfússon, fjelagi í Gxnafurðu lýst ætt-
jarðarást sinni á annan veg, og ritað alllanga grein, og smeygt
henni inn í Times; voru pað hinar lúalegustu skammir, harð-
indin á íslandi sögð tóm lýgi, spunnin upp til pess, að herja
fje út úr ókunnugum og brjóstgóðum sálum, til pess að letingj-
arnir úti á Islandi gæti lifað á peim og pyrfti ei að vinna.
J>essi níðgrein og aðrar fleiri gjörðu pað að verkum, að Eiríkur
Magnússon stóð uppi sem lygari og fjártálsmaður er hann kom
aptur, og öll samskot hættu um stund. pegar greinin kom til
íslands var henni pegar snarað á íslenzku, og var henni hver-
vetna illa tekið, og svar ritað gegn henni, og pað sent til Eng-
lands.
Við petta stóð nú við árslokin. Samskotunum var haldið
áfram fram yfir nýárið, og heyrir pað til frjettum næsta árs
að skýra betur frá peim og framhaldi harðrjettisins og afleið-
ingum fellisins.
IV. M c nii t u n.
Embættisprófi við háskólann luku á pessu ári pessir Is-
lendingar: í lögfræði: Jón Jensson og Olafur Halldórsson með
fyrstu einkunn, Guðlögur Guðmundsson og Eranz Siemsen með
annari einkunn; í læltnisfræði: Móriz Halldórsson og Richard
Olavsen, báðir með annari einkunn. Auk pess tók og Markús
Asmundarson frá Odda próf í lyfjafræði með annari einkunn.
Embœttispróf við lœknaskölann í Reykjavík tóku tveir:
Ásgeir Blöndal með fyrstu einkunn og Bjarni Jensson með 2.