Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 31
MENNTUN.
31
einkunn. TJm haustið bættist einn piltur pangað af stúdentum
peim, er útskrifuðust um sumarið. Einn af stúdentunum hafði
orðið sjúkur árið áður, og ljezt um sumarið, svo að um haustið
voru eigi nema 4 stúdentar.
Ernbœttispróf af prestaskólanum tóku tveir stúdentar,
Lárus Ólafur J>orláksson og Einnhogi Rútur Magnúsarson, háðir
með annari aðaleinkunn, 39 tröppum hvor. Um haustið hættust
8 stúdentar pangað, svo að 15 hlýddu fyrirlestrum par veturinn
1882—83.
Pröf í forspjailsvísindum tóku 6stúdentar: fyrstu einkunn
fengu Arnór porláksson, Halldór Jónsson, Jóhannes Sigfússon,
Jónas Jónasson, J>orvaldur Jakohsson; aðra eiukum fjekkLárus
Jóhannesson. Tveir af peim, sem prófið áttu að taka, luku pví
eigi í pað sinn.
Skömmu áður en piltar áttu að fara að lesa undir vorpróf
í lærða skólanum, kom mislingasóttin, og lagði nærfelt alla
skólasveina í rúmið í einu. Lágu peir í sýki pessari allan
síðara hlut maímánaðar og fram í júni, svo að peir gátu eigi
húið sig undir próf. Gengu að eins 6 piltar undir vorpróf, en
hinir frestuðu pví til hausts. En er að pví kom, að skóli
skyldi settur um haustið, sást pað á, að piltar voru illa húnir
við próíi vegna pess einkum, að samgönguleysið um sumarið
hafði hamlað peim að fá bækur pær, er peir purftu, svo að
próíinu var sleppt, og allir fluttir upp, nema fáeinir, sem ei
voru álitnir til pess hæfir; var peim gefinn kostur á að taka
próf, ef peir vildu til reynslu, eða sitja kyrrir ella. Tóku pá
sumir peirra próf og komust svo upp. J>eir, sem út áttu að
skrifast, gengu undir burtfararpróf í miðjum júfi, nema tveir,
Bogi Melsteð og Friðrik Jónsson. J>eir gátu eigi pá sakir af-
leiðinga af veikindunum, og útskrifuðust svo í októbermánuði-
Stúdentsprófi luku 16 piltar og auk peirra 3 utanskólasveinar;
voru peir pessir, er nú skal greina. Fyrstu einkum fengu:
Gísli Guðmundsson (99 tr.), Jón Steíánsson (99), Kristinn
Daníelsson (97), Sveinhjörn Sveinbjarnarson (96), Ólafur Da-
víðsson (94), Hafsteinn Pjetursson (93) og Jón Sveinsson (87).
Aðra einkum fengu. Jón J>orkelsson (80), Sigurður Thoroddsen