Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 32
32
MENNTUN.
(80), Stefán Jonsson (76), Niels Finsen (73), Bogi Melsteð (73),
Hannes Lárus porsteinsson (71) og Hannes Thorsteinson (66).
priðju einkum fengu: Halldór Bjarnarson (59) og Pjetur J>or-
steinsson (51). Af utanskólasveinunum fengu tveir fyrstu ein-
kunn, Arni Jónsson (95) og Stefán Gíslason (93), og einn, Frið-
rik Jónsson, aðra einkunn (67 tr.). Auk pessara sextán ljezt
einn piltar í febrúarmánuði, en einn bættist við um vorið, svo
að í lok skólaársins voru piltar 110. LTm sumarið sögðu sig 5
úr skóla, ýmist alveg eða til heimalesturs, en 12 bættust inn
1 skólann, svo að við fyrstu röðun í desember voru peir 117
að tölu.
Lítið gekk með skólareglugjörðina petta ár; hún hafði verið
send ráðgjafanum til skoðunar, og ljet bann pað álit sitt í ijós,
að bezt væri að vita, hvað pingið 1883 segði um pað mál; ault
pess pótti honum og lítið fylgja af ástæðum fyrir breytingar-
tiilögum peim, er par voru, og skoraði á landshöfðingja að leita
betri skýringa á málinu áður en pað væri leitt til lykta. Að
sönnu hefir lýst sjer megn óánægja út af ástandi og kennslu
skólans á síðustu árum, pó mest petta síðasta. Hefir eigi lítið
stutt að pví, að umsjónarembættið er falið á hendi kennurun-
um. þykir pað koma fram í óreglu og uppivöðslu af pilta
hendi, og ólagi af hendi kennaranna, er stjórna skuli. Hafa
stúdentar í Kaupmannahöfn ritað nokkur flugurit um petta og
sent upp hingað, og hefir par verið farið heldur ómjúkum orð-
um um skólann og skólakennsluna, kennurunum er kent um
allt, en öðrum ei um neitt. Flugubrjef pessi hafa borið á
sjer keim sjálfræðisstefnu peirrar og einræðisanda, er nú á heima
meðal ungra manna, og hefir pví verið vel tekið af mörgum
hinum yngri mönnum; pau eru einstrengingsleg og í mörgu
ósönn, en margt má og satt í peim finna, einkum í pví er
snertir apturhaldsanda pann, er á sjer stað í kennslu og kennslu-
aðferð hjá sumum kennurunum, par eð peir fylgja sama sniði
á kennslunni sem venja var á peirra skólatímum. |>að er hægra
að segja slíkt en breyta til, svo að pá breytist verulega til
hatnaðar.
Um gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum er pess að geta,