Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 35
MENNTUN. 35 pví að langt er frá að safnið fylli pað enn. í byrjun marz- mánaðar var lokið að rnestu við að raða bókunum niður, að svo miklu leyti sem pað varð gjört; var pað mikið verk og vandasamt, ekki sízt vegna pess, að nægilegar bókaskrár vant- aði og vantar enn til pess að koma á pað góðri skipun. Bók- avörður var binn sami og áður hafði verið, Jón Arnason. Aður en útlán og notkun safnsins byrjaði, voru samdar reglur til pess að fara eptir við afnot pess, og voru hinar helztu peirra pessar: A safninu er lestrarsalur, par sem hverjum er heimilt að nota bækur safnsins; skal salur pessi vera opinn 3 daga í viku, mánudag, miðvikudag og laugardag, frá kl. 12—3 hvern nema helgir sje; peir, sem bækur vilja nota á salnum, verða að vera hreinir og pokkalegir. Skulu peir biðja bókavörð um bækur pær og handrit, er peir vilja nota, og skila peim aptur óskemmdum; skuluparvera til taks orðabæltur og önnurhjálp- arrit, og sömuleiðis blek og pennar til afnota fyrir lesendurna. Sömu dagana eru og ljeðar út bækur kl. 2—3. Húseigendur allir og embættismenn í Beykjavík geta fengið bækur að láni, en aðrir bæjarbúar pví að eins, að peir fái ábyrgð einhvers hús- eiganda eða embættismanns. Utanbæjarmenn fá ei bækur ljeðar nema með sjerstöku leyfi stjórnarnefndarinnar. Hver lántakandi skrifar skýrteini fyrir pví að hann hafi fengna bókina, og geymir bókavörður pað pangað til hann skilar henni aptur. Hver má hafa 5 bindi í einu, og halda peim lijá sjer í mánuð. Ef hann skilar ei í tæka tíð, er sent tii hans eptir bókinni, og skal hann borga sendimanni ómakið með 25 aurum. Ef hann skemmir bók, skal hann láta aðra nýja í staðinn, en ef hann týnir bók, fær han enga bók ljeða af safninu fyrri en hann hefir útvegað hana aptur til safnsins. I vikunni fyrir jólin skal öllum bókum skilað, og fæst pá engi bók fyrri en eptir nýár, pví að safnið er skoðað milli jóla og nýárs. Handrit, myndir og myndasöfn, landabrjef, dýrmætar og fágætar bækur, sem illt er að fá aptur ef glatast, orðabækur og skólabækur eru eigi ljeðar út, heidur að eins til afnota á salnum. Ekkert tillag parf að gjalda til safnsins. Reglur pessar eru í flestu tilliti góðar og hagkvæmar, og mjög frjálslegar með útián bók- anna. Eptir petta var bókasafnið ailmikið notað, mest pó fyrst, 3*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.